Brasilíumenn neita að spila leikinn við Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 09:30 Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu gætu farið langt á HM í ár. AP/Jean-Francois Badias Brasilíumenn hafna því að spila aftur leikinn á móti Argentínu í undankeppni HM sem var aflýst fyrir ári síðan eftir aðeins sex mínútna leik. Úrslitin í leiknum skipta í raun ekki máli því báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar. Leikurinn var samt settur á í næsta mánuði en Brasilíumenn segja ástæðuna fyrir neitun sinni vera að það sé of mikil áhætta að spila þennan leik þegar svona stutt er í heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í nóvember. For the Argentina vs. Brazil match in September, Argentina never wanted to play the match and Brazil don't want to play it. This means for Argentina it could be the rumored match vs. Canada/USA (originally Mexico). Plus vs. UAE in Abu Dhabi in November. pic.twitter.com/avEoLRVBhX— Roy Nemer (@RoyNemer) August 10, 2022 Leikurinn var stöðvaður af heilbrigðisstarfsmönnum á svæðinu eftir að fjórir leikmenn Argentínumanna höfðu fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Alþjóða knattspyrnusambandið krafðist þess að leikurinn færi fram og sektaði knattspyrnusambönd beggja þjóða. Bæði knattspyrnusamböndin fóru með málið fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn sem dæmir í málinu seinna í þessum mánuði. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, vill ekki spila leikinn af ótta við meiðsli, leikbönn og möguleikann á því að Argentínumenn sniðgangi leikinn. Þetta segir Ednaldo Rodrigues, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Á HM í Katar er Brasilía í riðli með Serbíu, Sviss og Kamerún en Argentína er í riðli með Mexíkó, Póllandi og Sádí-Arabíu. HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Sjá meira
Úrslitin í leiknum skipta í raun ekki máli því báðar þjóðir hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni HM í Katar. Leikurinn var samt settur á í næsta mánuði en Brasilíumenn segja ástæðuna fyrir neitun sinni vera að það sé of mikil áhætta að spila þennan leik þegar svona stutt er í heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í nóvember. For the Argentina vs. Brazil match in September, Argentina never wanted to play the match and Brazil don't want to play it. This means for Argentina it could be the rumored match vs. Canada/USA (originally Mexico). Plus vs. UAE in Abu Dhabi in November. pic.twitter.com/avEoLRVBhX— Roy Nemer (@RoyNemer) August 10, 2022 Leikurinn var stöðvaður af heilbrigðisstarfsmönnum á svæðinu eftir að fjórir leikmenn Argentínumanna höfðu fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Alþjóða knattspyrnusambandið krafðist þess að leikurinn færi fram og sektaði knattspyrnusambönd beggja þjóða. Bæði knattspyrnusamböndin fóru með málið fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn sem dæmir í málinu seinna í þessum mánuði. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, vill ekki spila leikinn af ótta við meiðsli, leikbönn og möguleikann á því að Argentínumenn sniðgangi leikinn. Þetta segir Ednaldo Rodrigues, forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Á HM í Katar er Brasilía í riðli með Serbíu, Sviss og Kamerún en Argentína er í riðli með Mexíkó, Póllandi og Sádí-Arabíu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn