Átján mánaða bann frá íþróttinni sinni eftir ölvunarakstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 14:30 Kim Min-seok fagnar bronsverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. EPA-EFE/YONHAP Suður-kóreski skautahlauparinn Kim Min-seok hefur verið settur í óvenjulegt bann en hann er einn besti skautahlaupari þjóðarinnar. Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Kim keyrði fullur og klessti bílinn sinn þegar hann keyrði út af af veginum og á steypt grindverk sem skilur að akreinar. Hann var þarna að keyra þrjá liðsfélaga sína heim úr partý sem var haldið í æfingabúðum skautlandsliðsins rétt utan við Seoul. Olympic speed skater Kim Min-seok has been handed a lengthy ban from competition by the Korea Skating Union (KSU) after pranging his car after a party at the national training centre south of Seoul. https://t.co/KhUaOv69qH— Reuters Sports (@ReutersSports) August 9, 2022 Hinn 23 ára gamli Kim vann bronsverðlaun í 1500 metra skautahlaupi á síðustu tveimur Ólympíuleikum og vann einnig silfur í liðakeppninni á leikunum 2018. Skautsamband Suður-Kóreu refsaði honum grimmilega fyrir þessa mjög svo varasömu ákvörðun sína og hefur dæmt hann í átján mánaða bann frá íþróttinni. Kim verður kominn úr banninu fyrir næstu Ólympíuleika sem fara í Cortina og Milan á Ítalíu árið 2026. Það efast þó enginn að það verður erfitt fyrir hann að ná aftur upp keppnisforminu eftir svona langa fjarveru frá íþróttinni sinni. Kim Jin-su, þjálfari hans, var einnig dæmdur í eins árs bann fyrir að hugsa ekki nógu vel um skjólstæðinga sína. ICYMI: Four national team speed skaters including Olympic speed skating medalist Kim Min-seok have been suspended for their involvement in a drunk driving accident near the National Training Center on July 22. https://t.co/VBHzHMFzU1— The Korea JoongAng Daily (@JoongAngDaily) August 9, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Suður-Kórea Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira