Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Sverrir Mar Smárason skrifar 8. ágúst 2022 22:02 Ólafur Jóhannesson brosti eftir leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. „Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum. Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
„Það voru erfiðar aðstæður, þungur völlur, tók verulega í og Skagaliðið var fínt. Við vorum kannski smá heppnir þegar hann varði vítið en þá héldum við áfram. Ég veit svo sem ekkert um þetta víti,“ sagði Óli. Vítið sem Skagamenn fengu var á 66. mínútu og því klúðraði Kaj Leo í stöðunni 1-0 fyrir Val. Valsmenn fóru svo strax upp völlinn og komust í 2-0. „Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik alveg nánast allan tímann. Þeir fá þennan skalla og vítið en ég held þeir hafi ekki fengið annað færi. Mér fannst við hafa góða stjórn á öllum leiknum en svo fáum við á okkur mark og það kemur smá stress og „panic“ en þeir fengu í sjálfu sér ekkert færi og við áttum að vera búnir að gera út um leikinn,“ sagði Óli Jó. „Það jákvæðasta er að við vinnum leikina það er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst við bara spila fínan fótbolta og við erum að öðlast sjálfstraust aftur og ég er ánægður með það. Það er þannig þegar þú vinnur leiki að þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna. Við þurfum svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum og vera vakandi,“ sagði Ólafur að lokum.
Valur ÍA Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Í beinni: ÍA-Valur | Halda Valsmenn áfram að ganga í gegnum endurnýjun lífdaga? Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 8. ágúst 2022 21:13