„Í forgangi að laga varnarleikinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 25. júlí 2022 21:42 Ólafur Jóhannesson er mættur aftur í Val Vísir/Hulda Margrét Valur gerði jafntefli gegn KR á Meistaravöllum í sex marka leik. Ný ráðinn þjálfari Vals, Ólafur Jóhannesson, taldi næstu skref sín sem þjálfari Vals vera að laga varnarleik liðsins. „Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH. Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur í Reykjavíkurslag. KR og Valur eru hörkulið en mér fannst við sleppa vel út úr leiknum með stig,“ sagði Ólafur Jóhannesson eftir leik. KR fékk átta hornspyrnur í fyrri hálfleik en Valur fékk eina hornspyrnu rétt áður en flautað var til hálfleiks sem endaði með að Valur jafnaði leikinn og úr varð frábær síðari hálfleikur. „Það er alltaf gott að skora mark óháð tímasetningu og það var fínt að jafna leikinn rétt fyrir hálfleik.“ Síðari hálfleikur var frábær skemmtun og á tæplega tíu mínútna kafla komu þrjú mörk en fleiri voru mörkin ekki og leikurinn endaði 3-3. Ólafur taldi það nauðsynlegt fyrir Val að laga varnarleikinn fyrir næstu leiki. „Við ræddum um það í hálfleik að við yrðum að vera á tánum í síðari hálfleik og stundum koma mörg mörk á stuttum tíma.“ „Ég held að það sé óhætt að segja að við þurfum að verja markið okkar betur. Það er súrt að skora þrjú mörk og það dugar ekki til sigurs.“ Ólafur vildi lítið tala um hvert þakið á liðinu væri og ætlaði hann aðeins að einblína á næsta leik gegn FH.
Valur Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira