Sport

Dagkskráin í dag: Golfað frá morgni til kvölds

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Lucas Glover sigraði John Deere Classic mótið á seinasta ári.
Lucas Glover sigraði John Deere Classic mótið á seinasta ári. Andy Lyons/Getty Images

Eftir rólega daga á sportrásum Stöðvar 2 er íþróttalífið að taka við sér á ný og í dag verða þrjár beinar útsendingar í boði, en allar koma þær úr golfheiminum.

Við hefjum leik klukkan 10:30 á Stöð 2 Sport 4 þar sem Amundi German Masters á LET-mótaröðinni hefur göngu sína.

Klukkan 12:00 er svo komið að Irish Open á DP World Tour á Stöð 2 Golf áður en John Deere Classic lokar deginum frá klukkan 19:00 á sömu rás.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.