Heimsmeistarar á heimavelli eftir framlengdan úrslitaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 17:46 Heimsmeistaratitillinn á loft. Jari Pestelacci/Getty Images Finnland varð um helgina heimsmeistari í íshokkí eftir eins marks sigur á Kanada í framlengdum leik, lokatölur 4-3 Finnum í vil. Finnland og Kanada mættust í úrslitaleik HM í íshokkí Tampere í Finnlandi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi en um er að ræða tvær þjóðir með gríðarlega sögu þegar kemur að íshokkí. Það var hart barist í leiknum.Jari Pestelacci//Getty Images Spennustigið var hátt og staðan markalaus að loknum fyrsta leikhluta. Dylan Cozens kom Kanada yfir í öðrum leikhluta og reyndist það eina mark þess leikhluta. Í þriðja og síðasta leikhluta leiksins opnuðust flóðgáttirnar. Mikael Granlund jafnaði metin og kom Finnlandi yfir áður en Joel Armia kom Finnlandi í 3-1. Kanada lét þetta ekki á sig fá og minnkaði Zach Whitecloud muninn þegar lítið var eftir af leiknum. Það er mikið um árekstra í íshokkí.Jari Pestelacci/Getty Images Innan við mínútu síðar hafði Kanada jafnað metin, Maxime Comtois með markið og staðan jöfn 3-3. Var hún enn jöfn er tíminn rann út og því þurfti að framlengja. Þar reyndust Finnar sterkari en Sakari Manninen skoraði eina mark framlengingarinnar og tryggði Finnlandi heimsmeistaratitilinn í íshokkí, lokatölur 4-3. Íshokkí Finnland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira
Finnland og Kanada mættust í úrslitaleik HM í íshokkí Tampere í Finnlandi á sunnudag. Leikurinn var æsispennandi en um er að ræða tvær þjóðir með gríðarlega sögu þegar kemur að íshokkí. Það var hart barist í leiknum.Jari Pestelacci//Getty Images Spennustigið var hátt og staðan markalaus að loknum fyrsta leikhluta. Dylan Cozens kom Kanada yfir í öðrum leikhluta og reyndist það eina mark þess leikhluta. Í þriðja og síðasta leikhluta leiksins opnuðust flóðgáttirnar. Mikael Granlund jafnaði metin og kom Finnlandi yfir áður en Joel Armia kom Finnlandi í 3-1. Kanada lét þetta ekki á sig fá og minnkaði Zach Whitecloud muninn þegar lítið var eftir af leiknum. Það er mikið um árekstra í íshokkí.Jari Pestelacci/Getty Images Innan við mínútu síðar hafði Kanada jafnað metin, Maxime Comtois með markið og staðan jöfn 3-3. Var hún enn jöfn er tíminn rann út og því þurfti að framlengja. Þar reyndust Finnar sterkari en Sakari Manninen skoraði eina mark framlengingarinnar og tryggði Finnlandi heimsmeistaratitilinn í íshokkí, lokatölur 4-3.
Íshokkí Finnland Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ Sjá meira