Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 09:00 Julian Alaphilippe keppir fyrir Quick-Step Alpha Vinyl liðið en liggur nú slasaður inn á sjúkrahúsi eftir slæmt fall. EPA-EFE/ROBERTO BETTINI Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. Alaphilippe hefur unnið heimsmeistaratitilinn í götuhjólreiðum tvö ár í röð en hafði ekki heppnina með sér í gær. World champion Julian Alaphilippe suffered multiple injuries during the Liege-Bastogne-Liege one-day race.We wish him a speedy recovery.— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2022 Fjöldi hjólreiðakappa lentu saman í árekstri þegar 62 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Alaphilippe endastakkst út í skurð og endaði á tré. Tvö rifbein brotnuðu, hann axlarbrotnaði og lungað féll saman. Romain Bardet, keppinautur hans úr öðru liðu, sýndi mikla íþróttamennsku með því að koma honum til aðstoðar í skurðinum en Alaphilippe átti skiljanlega erfitt með andardrátt eftir höggið. Bardet hefði vel getað haldið áfram og náð forskoti á marga keppinauta en tók þá ákvörðun að fara niður í skurðinn til að hjálpa Alaphilippe. Terrifying crash at Liège-Bastogne-Liège, Julian Alaphilippe suffering broken ribs and a collapsed lung. Romain Bardet, from a different team, showing true sportsmanship to climb down and help, check on him pic.twitter.com/c3ylBAGZIq— James Dart (@James_Dart) April 24, 2022 Hinn 29 ára gamli Frakki var síðan fluttur á sjúkrahús og líðan hans er sögð stöðug. Hann eyddi nóttinni á sjúkrahúsinu til frekari skoðunar samkvæmt upplýsingum frá liði hans Quick-Step Alpha Vinyl. Þetta er í þriðja sinn sem Alaphilippe dettur af hjóli sínu á tímabilinu en það gerðist einnig í byrjun mars og síðan aftur fyrir tíu dögum síðan. Hér fyrir neðan má sjá Romain Bardet segja frá atvikinu svona fyrir þá sem skilja það sem hann er að segja. Hann var í miklu áfalli eins og sjá má. Le témoignage glaçant de Bardet sur la terrible chute d'Alaphillipe. "Il ne pouvait plus bouger." pic.twitter.com/0z4Fa0V9Lz— RMC Sport (@RMCsport) April 24, 2022 Hjólreiðar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Sjá meira
Alaphilippe hefur unnið heimsmeistaratitilinn í götuhjólreiðum tvö ár í röð en hafði ekki heppnina með sér í gær. World champion Julian Alaphilippe suffered multiple injuries during the Liege-Bastogne-Liege one-day race.We wish him a speedy recovery.— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2022 Fjöldi hjólreiðakappa lentu saman í árekstri þegar 62 kílómetrar voru eftir af dagleiðinni. Alaphilippe endastakkst út í skurð og endaði á tré. Tvö rifbein brotnuðu, hann axlarbrotnaði og lungað féll saman. Romain Bardet, keppinautur hans úr öðru liðu, sýndi mikla íþróttamennsku með því að koma honum til aðstoðar í skurðinum en Alaphilippe átti skiljanlega erfitt með andardrátt eftir höggið. Bardet hefði vel getað haldið áfram og náð forskoti á marga keppinauta en tók þá ákvörðun að fara niður í skurðinn til að hjálpa Alaphilippe. Terrifying crash at Liège-Bastogne-Liège, Julian Alaphilippe suffering broken ribs and a collapsed lung. Romain Bardet, from a different team, showing true sportsmanship to climb down and help, check on him pic.twitter.com/c3ylBAGZIq— James Dart (@James_Dart) April 24, 2022 Hinn 29 ára gamli Frakki var síðan fluttur á sjúkrahús og líðan hans er sögð stöðug. Hann eyddi nóttinni á sjúkrahúsinu til frekari skoðunar samkvæmt upplýsingum frá liði hans Quick-Step Alpha Vinyl. Þetta er í þriðja sinn sem Alaphilippe dettur af hjóli sínu á tímabilinu en það gerðist einnig í byrjun mars og síðan aftur fyrir tíu dögum síðan. Hér fyrir neðan má sjá Romain Bardet segja frá atvikinu svona fyrir þá sem skilja það sem hann er að segja. Hann var í miklu áfalli eins og sjá má. Le témoignage glaçant de Bardet sur la terrible chute d'Alaphillipe. "Il ne pouvait plus bouger." pic.twitter.com/0z4Fa0V9Lz— RMC Sport (@RMCsport) April 24, 2022
Hjólreiðar Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Sjá meira