Þar hafði nágranni vaknað við sprengingar og séð svartan reyk koma frá frístandandi bílskúr.
Lögregla var fyrst á vettvang og þegar hana bara að garði urðu nokkrar litlar kraftlitlar sprengingar í skúrnum.
Samkvæmt Facebook-síðu slökkviliðsins gekk slökkvistarf greiðlega. Því var lokið á um fimmtíu mínútum.