Djokovic aftur upp í efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að mega ekki spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 15:01 Novak Djokovic mætti á EuroLeague leik með Rauðu Stjörnunni á dögunum en hann hefur ekki fengið að taka þátt í stóru mótunum sem eru með bólusetningarskyldu. Getty/Srdjan Stevanovic Serbinn Novak Djokovic er aftur kominn upp í efsta sæti heimslistans í tennis sem hann missti þegar hann fékk ekki taka þátt í opna ástralska meistaramótinu. Djokovic er í fyrsta sæti nýjasta heimslistans sem var gefinn út í morgun. Djokovic hefur ekki enn spilað tennisleik á árinu þökk sé stífni sinni að láta bólusetja sig. Hann hefur fyrir vikið ekki fengið þátttökurétt á mótum. BACK ON TOP @DjokerNole has officially risen back to No. 1 on the ATP rankings and is guaranteed to spend at least his record 362nd and 363rd career weeks there during Miami.Djokovic is currently scheduled to return to action in Monte Carlo in April.— TENNIS (@Tennis) March 21, 2022 Djokovic fékk því ekki að taka þátt í Indian Wells mótinu. Það voru aftur á móti ófarir annars tennisleikara sem hjálpuðu honum upp um sæti á heimslistanum. Rússinn Daniil Medvedev komst upp fyrir Djokovic en missti sætið aftur þökk sé slakri frammistöðu á Indian Wells. Medvedev tapaði fyrir Gael Monfils í þriðju umferðinni og þessi árangur dugaði ekki til að halda efsta sæti heimslistans. Medvedev náði að vera í efsta sætinu í þrjár vikur en þetta verður aftur á móti 362. vika Djokovic í toppsæti heimslistans sem er met. Hann hafði verið á toppnum í 79 daga þegar hann missti efsta sætið til Rússans. Tennis Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Djokovic er í fyrsta sæti nýjasta heimslistans sem var gefinn út í morgun. Djokovic hefur ekki enn spilað tennisleik á árinu þökk sé stífni sinni að láta bólusetja sig. Hann hefur fyrir vikið ekki fengið þátttökurétt á mótum. BACK ON TOP @DjokerNole has officially risen back to No. 1 on the ATP rankings and is guaranteed to spend at least his record 362nd and 363rd career weeks there during Miami.Djokovic is currently scheduled to return to action in Monte Carlo in April.— TENNIS (@Tennis) March 21, 2022 Djokovic fékk því ekki að taka þátt í Indian Wells mótinu. Það voru aftur á móti ófarir annars tennisleikara sem hjálpuðu honum upp um sæti á heimslistanum. Rússinn Daniil Medvedev komst upp fyrir Djokovic en missti sætið aftur þökk sé slakri frammistöðu á Indian Wells. Medvedev tapaði fyrir Gael Monfils í þriðju umferðinni og þessi árangur dugaði ekki til að halda efsta sæti heimslistans. Medvedev náði að vera í efsta sætinu í þrjár vikur en þetta verður aftur á móti 362. vika Djokovic í toppsæti heimslistans sem er met. Hann hafði verið á toppnum í 79 daga þegar hann missti efsta sætið til Rússans.
Tennis Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira