„Gunnar er beittur og með mikið drápseðli“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. mars 2022 09:00 Gunnar hér ásamt þjálfurum sínum, John Kavanagh til vinstri, og hinum megin situr Luka Jelcic. mynd/mjölnir Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu hjá Gunnari Nelson í kvöld og venju samkvæmt líst honum vel á okkar mann. „Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Sjá meira
„Það er langt síðan við höfum hist en það var gott að fá hann til Írlands á æfingar á dögunum. Hann pakkaði öllum saman þar sem var frábært. Það er augljóst að hann hefur ekki bara verið að leika sér í tölvunni,“ sagði Kavanagh léttur við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég sendi Halla (faðir Gunnars) skilaboð eftir æfinguna til að tjá honum að mér væri hreinlega brugðið hvað Gunni hefði bætt sig mikið.“ Gunnar hefur talað um að hann sé örlítið breyttur bardagamaður í dag og Kavanagh sér líka breytingar. „Mér finnst hann vera búinn að fínpússa sinn leik. Mjög beittur og með mikið drápseðli. Hann hefur alltaf verið góður í sínu og mér sýnist hann hafa bætt sig enn frekar.“ Gunnar fékk nýjan andstæðing með skömmum fyrirvara en það hefur margoft gerst áður og kemur hans mönnum ekki úr jafnvægi. „Það hefði verið gaman að sjá Gunna glíma við Claudio Silva. Nýi gæinn er örvhentur og Gunni er vanur því. Ég sé ekki annað en sigur þó svo andstæðingurinn sé nýr. Ég held að Gunnar muni klára hann á gólfinu.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08 Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01 Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Sjá meira
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18. mars 2022 11:08
Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. 17. mars 2022 11:01
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30