Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2022 11:01 Gunnar í myndatöku fyrir bardagakvöldið í London. mynd/mjölnir Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi. „Það góða við að vera frá í tvö ár er að maður hefur haft tíma til þess að taka tækni og stöður í gegn sem maður var ekki nógu góður í. Vinna í veikleikum,“ segir Gunnar í samtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég er mjög spenntur að fara inn í búrið á laugardaginn því mér finnst ég hafa breyst svolítið sem bardagamaður.“ Andstæðingur Gunnars er Japaninn Takashi Sato og Gunnar hefur skoðað hann eins vel og hann getur. „Hann er góður standandi og með gott júdó. ég verð að passa mig að missa ekki jafnvægið í glímunni því hann getur nýtt sér það með gagnárásum. Hann er örugglega með þungar mjaðmir eins og júdókappar eru oftast með. Mér finnst samt líklegt að hann vilji halda bardaganum standandi,“ segir Gunnar en hvernig býst hann við því að bardaginn byrji? „Hann stendur ekkert mjög fastur í lappirnar. Hann er snöggur þannig að ég býst við að þetta byrji rólega. Maður veit samt aldrei. Kannski kem ég bara inn og „blitza“ um leið.“ Gunnar fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars nýja samninginn sinn við UFC. MMA Tengdar fréttir Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sjá meira
„Það góða við að vera frá í tvö ár er að maður hefur haft tíma til þess að taka tækni og stöður í gegn sem maður var ekki nógu góður í. Vinna í veikleikum,“ segir Gunnar í samtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMAfréttir.is. „Ég er mjög spenntur að fara inn í búrið á laugardaginn því mér finnst ég hafa breyst svolítið sem bardagamaður.“ Andstæðingur Gunnars er Japaninn Takashi Sato og Gunnar hefur skoðað hann eins vel og hann getur. „Hann er góður standandi og með gott júdó. ég verð að passa mig að missa ekki jafnvægið í glímunni því hann getur nýtt sér það með gagnárásum. Hann er örugglega með þungar mjaðmir eins og júdókappar eru oftast með. Mér finnst samt líklegt að hann vilji halda bardaganum standandi,“ segir Gunnar en hvernig býst hann við því að bardaginn byrji? „Hann stendur ekkert mjög fastur í lappirnar. Hann er snöggur þannig að ég býst við að þetta byrji rólega. Maður veit samt aldrei. Kannski kem ég bara inn og „blitza“ um leið.“ Gunnar fer yfir víðan völl í viðtalinu og ræðir meðal annars nýja samninginn sinn við UFC.
MMA Tengdar fréttir Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35 Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sjá meira
Sato ætlar að klára Gunnar Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld. 16. mars 2022 23:35
Gunnar þarf að taka af sér fimm kíló á þremur dögum Það styttist í að Gunnar Nelson stígi á ný inn í búrið. Hann kom til Lundúna í gær í hörkustandi en kannski þyngri en hann vill vera. 16. mars 2022 12:45
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14. mars 2022 20:30