Margir sem reyna að ganga á háum hælum lenda í vandræðum enda ekkert grín fyrir þá sem eru óvanir að nota þá.
Einka- og fimleikaþjálfarinn Ajiea Lee er aftur á móti ein af þeim sem kunna þá list að fara um á háum hælum enda bauð hún upp á alvöru sýningu á háu hælunum sínum.
Ajiea lét ekki háu hælana stoppa sig við að sína fimleikatilþrif. Hér fyrir neðan má sjá hana taka kraftstökk í háu hælunum sínum.