Hápunktur leiksins þegar við sóttum á vitlausa körfu Andri Már Eggertsson skrifar 17. mars 2022 19:10 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sannfærandi sigur á Snæfelli 55-89. Sigurinn tryggði Breiðabliki farseðilinn í úrslitaleik VÍS-bikarsins í fyrsta sinn. „Ég var mjög ánægður með stelpurnar mínar, við héldum athyglinni allan tímann. Snæfell gerði vel í byrjun að setja nokkra þrista sem gerði það að verkum að við þurftum að halda haus sem við gerðum,“ sagði Ívar Ásgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Í öðrum leikhluta saxaði Snæfell forskot Breiðabliks niður í fimm stig en þá kom sextán stiga áhlaup Breiðabliks. „Við fengum stopp varnarlega, það var komið þreytumerki í Snæfell og þristarnir hættu að fara ofan í. Þá gengum við á lagið og Michaela Kelly gerði það sem hún þurfti í leiknum og klikkaði ekki á skoti.“ „Þetta var góður sigur og er ég ánægður með karakterinn í liðinu að klára þennan leik með þessum hætti.“ Báðir leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir í Smáranum líkt og úrslitaleikurinn í VÍS-bikarnum. Ívar fann þó ekki fyrir því að Breiðablik myndi græða á því þar sem Blikar byrjuðu fjórða leikhluta á að skjóta á eigin körfu. „Við vorum útilið í leiknum og af gömlum vana sóttum við á vitlausa körfu í fjórða leikhluta en það var örugglega hápunktur leiksins,“ sagði Ívar Ásgrímsson að lokum. Breiðablik Íslenski körfuboltinn Snæfell Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með stelpurnar mínar, við héldum athyglinni allan tímann. Snæfell gerði vel í byrjun að setja nokkra þrista sem gerði það að verkum að við þurftum að halda haus sem við gerðum,“ sagði Ívar Ásgrímsson í samtali við Vísi eftir leik. Í öðrum leikhluta saxaði Snæfell forskot Breiðabliks niður í fimm stig en þá kom sextán stiga áhlaup Breiðabliks. „Við fengum stopp varnarlega, það var komið þreytumerki í Snæfell og þristarnir hættu að fara ofan í. Þá gengum við á lagið og Michaela Kelly gerði það sem hún þurfti í leiknum og klikkaði ekki á skoti.“ „Þetta var góður sigur og er ég ánægður með karakterinn í liðinu að klára þennan leik með þessum hætti.“ Báðir leikirnir í undanúrslitum eru spilaðir í Smáranum líkt og úrslitaleikurinn í VÍS-bikarnum. Ívar fann þó ekki fyrir því að Breiðablik myndi græða á því þar sem Blikar byrjuðu fjórða leikhluta á að skjóta á eigin körfu. „Við vorum útilið í leiknum og af gömlum vana sóttum við á vitlausa körfu í fjórða leikhluta en það var örugglega hápunktur leiksins,“ sagði Ívar Ásgrímsson að lokum.
Breiðablik Íslenski körfuboltinn Snæfell Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira