Breskum manni banað af hákarli í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2022 12:59 Simon Nellist var 35 ára gamall Breti sem bjó í Ástralíu. Facebook Maðurinn sem dó í hákarlaárás í Sydney í Ástralíu í gær var 35 ára Breti. Hann hét Simon Nellist og bjó í Ástralíu þar sem hann starfaði við að kenna köfun. Breskir miðlar segir Nellist hafa verið að æfa sig fyrir góðgerðasund þegar hákarl réðst á hann. Þetta var í fyrsta sinn sem hákarl banaði manni undan ströndum borgarinnar í um sextíu ár. Í frétt Sky News segir að sérfræðingar telji minnst þriggja metra langan hvítháf hafa ráðist á Nellist. Árásin átti sér stað skammt frá landi og voru nokkrir stangveiðimenn vitni að henni. Eitt vitni sagði hákarlinn hafa ráðist á Nellist neðan frá. Annað vitni sagðist hafa heyrt öskur, litið við og séð hákarlinn skella aftur í sjónum. „Þetta var hræðilegt,“ sagði eitt vitni til viðbótar. Hann sagðist hafa kastað ítrekað upp í kjölfarið og hætti ekki að skjálfa. Fleiri stangveiðimenn urðu vitni að árásinni. Sjá einnig: Hákarl banaði manni fyrir framan stangveiðimenn Yfirvöld í Sydney hafa lokað baðströndum í borginni en til stendur að opna þær að nýju á morgun. Hákarlinn hefur ekki fundist og er hans meðal annars leitað úr lofti. Þá segir í frétt Reuters að net hafi verið sett upp nærri árásarstaðnum. Yfirvöld hafa samkvæmt frétt BBC ekki sagt hvort hákarlinn verði aflífaður ef hann finnst, eða hvort hann verði merktur og færður frá landi, eins og gert er þegar hákarlar lenda í netum við baðstrendur. Ástralía Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Þetta var í fyrsta sinn sem hákarl banaði manni undan ströndum borgarinnar í um sextíu ár. Í frétt Sky News segir að sérfræðingar telji minnst þriggja metra langan hvítháf hafa ráðist á Nellist. Árásin átti sér stað skammt frá landi og voru nokkrir stangveiðimenn vitni að henni. Eitt vitni sagði hákarlinn hafa ráðist á Nellist neðan frá. Annað vitni sagðist hafa heyrt öskur, litið við og séð hákarlinn skella aftur í sjónum. „Þetta var hræðilegt,“ sagði eitt vitni til viðbótar. Hann sagðist hafa kastað ítrekað upp í kjölfarið og hætti ekki að skjálfa. Fleiri stangveiðimenn urðu vitni að árásinni. Sjá einnig: Hákarl banaði manni fyrir framan stangveiðimenn Yfirvöld í Sydney hafa lokað baðströndum í borginni en til stendur að opna þær að nýju á morgun. Hákarlinn hefur ekki fundist og er hans meðal annars leitað úr lofti. Þá segir í frétt Reuters að net hafi verið sett upp nærri árásarstaðnum. Yfirvöld hafa samkvæmt frétt BBC ekki sagt hvort hákarlinn verði aflífaður ef hann finnst, eða hvort hann verði merktur og færður frá landi, eins og gert er þegar hákarlar lenda í netum við baðstrendur.
Ástralía Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira