Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 09:01 Þetta er nýi heimavöllur Söru Sigmundsdóttur sem hefur ákveðið að verða næstu mánuði í Georgíufylki. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna. CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna.
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira