Samfélagsmiðlastjarnan birti mynd af þeim saman í story á Instagram miðli sínum. Benedikt er eigandi og stofnandi BH verk sem býður upp á þjónustu fyrir flest öll verk tengd lóðabreytingum, garðviðhaldi, garðyrkju, snjómokstri og hálkueyðingu. Parið virðist vera hið ánægðasta með að hafa fundið hvort annað og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni.
