Sport

Dag­skráin í dag: Liver­pool mætir til Lundúna, golf og körfu­bolti í Njarð­vík

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík taka á móti Þór Akureyri í dag.
Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík taka á móti Þór Akureyri í dag. Vísir/Hulda Margrét

Nóg um að vera í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18.05 tekur Njarðvík á móti Þór Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 19.40 hefst leikur Arsenal og Liverpool í enska deildarbikarnum. Um er að ræða fyrri leik liðanna af tveimur. Það lið sem kemst áfram mætir Chelsea í úrslitum.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 21.00 er Rauðvín og klakar á dagskrá.

Stöð 2 Golf

Dagskráin hefst snemma í golfinu en klukkan 07.00 hefst útsending frá Abú Dhabi-meistaramótinu en að er hluti af DP World Tour-mótaröðinni.

Klukkan 17.00 er komið að Tournament of Champions en það er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Klukkan 20.00 er The American Express-mótið á dagskrá. Það er hluti af PGA-mótaröðinni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.