Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir kláraði lyftuna með glæsibrag og var skiljanlega mjög ánægð með það. Skjámynd/Instram@lifeofjosii Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii) CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir þurfti að gera æfinguna á Dubai CrossFit mótinu sem hafði kostað hana krossbandið í mars 2021 og um leið allt síðasta tímabil. Hún stóðst það próf og gott betur. Á mótinu í Dúbaí lyfti Sara 107,5 kílóum í jafnhendingunni sem er nýtt persónulegt met á nýja krossbandinu. Sara endaði fjórða í greininni og kláraði mótið síðan í sjötta sæti. Keppniskonan Sara sýndi og sannaði svo margt með því að stíga fram og gera þessa æfingu sem hafði endað svo illa níu mánuðum fyrr. Það var mikil dramatík í gangi hjá henni og miklar tilfinningar. Það kallaði á mikla einbeitingu að koma sér í gegnum þennan andlega múr og mikinn kraft að lyfta öllum þessum kílóum. Joseph Somakian var með myndavélina á lofti þegar Sara fór upp með 107,5 kílóin og hefur nú sett þetta myndband inn á Instagram síðu sína. Það má sjá svo mikið í svipbrigðum Söru í lyftunni og hvað þá þegar hún finnur að hún er með þetta. Sigurbrosið hæfir flesta í hjartastað. Það má sjá Söru klára þessa lyftu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Joseph Somakian (@lifeofjosii)
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum