Segir fjölmiðla sýna Afríkumótinu vanvirðingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Ian Wright er ekki sáttur með það hvernig fjölmiðlar horfa á Afríkumótið sem hefst 9. janúar. vísir/getty Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að margir fjölmiðlar beri ekki nógu mikla virðingu fyrir Afríkumótinu sem hefst í janúar. Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021 Fótbolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira
Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021
Fótbolti Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira