Segir fjölmiðla sýna Afríkumótinu vanvirðingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Ian Wright er ekki sáttur með það hvernig fjölmiðlar horfa á Afríkumótið sem hefst 9. janúar. vísir/getty Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að margir fjölmiðlar beri ekki nógu mikla virðingu fyrir Afríkumótinu sem hefst í janúar. Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021 Fótbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Sjá meira
Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021
Fótbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Sjá meira