Evrópumeistararnir lið ársins Sindri Sverrisson og Atli Arason skrifa 29. desember 2021 20:20 Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum vann Evrópumeistaratitilinn í Portúgal eftir æsispennandi keppni við Svíþjóð. Fimleikasamband.is Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu. EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Þetta var tilkynnt á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Alls fengu fjögur lið atkvæði í efsta sæti á þeim 29 atkvæðaseðlum sem skilað var inn í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum hlaut hins vegar afgerandi kosningu. Þetta er í annað sinn sem liðið verður fyrir valinu sem lið ársins því það hlaut einnig verðlaunin árið 2012, þegar verðlaun fyrir lið ársins voru veitt í fyrsta sinn. Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1 Kolbrún Þöll Þorradóttir fékk 387 stig í kjörinu um Íþróttamann ársins og endaði í öðru sæti. Kolbrún er hluti af kvennalandsliði Íslands í fimleikum, liði ársins 2021.MummiLú Alls tóku 29 íþróttafréttamenn þátt í kjörinu og valdi hver og einn þrjú bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, annað sæti þrjú stig og þriðja sæti eitt stig. Kvennalandsliðið í hópfimleikum hlaut því 125 af 145 stigum mögulegum. Karlalið Víkings í fótbolta, sem óvænt varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og auk þess bikarmeistari, varð í 2. sæti í jkörinu. Kvennalið KA/Þórs í handbolta varð í 3. sæti eftir að hafa unnið sína fyrstu titla frá upphafi með því að verða Íslands-, deildar- og bikarmeistari á árinu.
Lið ársins og stigin sem þau hlutu: Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum - 125 Karlalið Víkings í fótbolta - 63 Kvennalið KA/Þórs í handbolta - 56 Kvennalið Breiðabliks í fótbolta - 8 Karlalið Þórs Þorlákshafnar í körfubolta - 5 Karlalið Vals í handbolta - 3 Karlalið Hamars í blaki - 1
EM í hópfimleikum Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30 „Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42 „Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Sjá meira
Íslendingar Evrópumeistarar Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. 4. desember 2021 16:30
„Loksins tókst þetta!“ Hekla Mist Valgeirsdóttir var að vonum í skýjunum eftir að Ísland varð Evrópumeistari í hópfimleikum. 4. desember 2021 17:42
„Þetta er ólýsanleg tilfinning“ Kolbrún Þöll Þorradóttir brosti út að eyrum þegar hún mætti í viðtal með gullmedalíu um hálsinn og Evrópumeistarabikar í fanginu. 4. desember 2021 17:53
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. 14. desember 2021 09:00