Sýnishorn úr íslenska spennutryllinum Harmi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. desember 2021 12:30 Harmur er væntanleg í kvikmyndahús 18. febrúar næstkomandi. Samsett Í dag frumsýnum við sýnishorn úr nýrri íslenskri kvikmynd. Spennutryllirinn Harmur er væntanleg í kvikmyndahús á febrúar en með aðalhlutverk fara Ásgeir Sigurðsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Jónas Björn Guðmundsson. Ásgeir Sigurðsson skrifaði handrit myndarinnar og leikstýrir hann einnig ásamt Antoni Karli Kristensen. Hlutu leikstjórarnir verðlaunin Directioral Discovery á Flickers Rhode Island International Film Festival en þetta er þeirra fyrsta kvikmynd. Leikstjórarnir efnilegu eru fæddir árið 1998 og 2000 og eru því á tvítugsaldri. Myndin var sýnd á RIFF í ár og hefur einnig verið sýnd á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi. Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar. Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en taka skal fram að kvikmyndin er ekki við hæfi barna. Klippa: Harmur - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ásgeir Sigurðsson skrifaði handrit myndarinnar og leikstýrir hann einnig ásamt Antoni Karli Kristensen. Hlutu leikstjórarnir verðlaunin Directioral Discovery á Flickers Rhode Island International Film Festival en þetta er þeirra fyrsta kvikmynd. Leikstjórarnir efnilegu eru fæddir árið 1998 og 2000 og eru því á tvítugsaldri. Myndin var sýnd á RIFF í ár og hefur einnig verið sýnd á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum og í Þýskalandi. Hinn tvítugi Oliver býr ásamt móður sinni og yngri bróður í niðurníddu íbúðahverfi í Reykjavík. Samband hans við móður sína hefur farið batnandi upp á síðkastið en skyndilega breytist allt þegar móður hans hrakar, og ástandið í fjölskyldunni versnar. Þegar móðir hans byrjar aftur í neyslu, neyðist Óliver til að leita að yngri bróðir sínum í undirheimunum yfir eina örlagaríka nótt. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en taka skal fram að kvikmyndin er ekki við hæfi barna. Klippa: Harmur - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira