Sjáðu magnað stökk Helga: „Trúi eiginlega ekki að ég sé hérna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 09:31 Íslenska liðið fagnar. Stefán Pálsson Íslenska karlalandsliðið í hópfimleikum nældi í silfur á Evrópumótinu sem fram fór í Portúgal. Helgi Laxdal Aðalgeirsson skráði sig í sögubækurnar á mótinu. Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn síðan karlalandsliðið í hópfimleikum er með á Evrópumóti síðan 2010. Liðið fékk 56.475 í heildareinkunn sem dugði til silfurverðlauna, Svíar fögnuðu hins vegar sigri og Bretar urðu í þriðja sæti. Íslenska liðið byrjaði á trampólíninu sem tókst býsna vel rétt eins og í dansinum. Íslenska liðið stal senunni í stökki þar sem Helgi Laxdal Aðalsteinsson framkvæmdi stökk sem enginn hefur framkvæmt á Evrópumóti í hópfimleikum áður. Helgi Laxdal þar með búinn að skrá nafn sitt í sögubækurnar og fyrstu verðlaun Íslands í karlaflokki á Evrópumóti staðreynd. „Ég er svaka kátur með þetta, ég trúi eiginlega ekki að ég sé hérna. Það þarf að slá mig. Ég held mig sé að dreyma,“ sagði Helgi Laxdal í sjöunda himni eftir stökkið magnaða. Óhætt er að segja að árangur Íslands á HM í hópfimleikum hafi verið glæsilegur en öll liðin sem Ísland sendi til leiks unnu til verðlauna. Magnað stökk Helga Laxdal sem og viðtal við kappann ásamt yfirþjálfurum bæði karla- og kvennalandsliða Íslands má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Magnað stökk helga og viðtal
Fimleikar Sportpakkinn EM í hópfimleikum Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Sjá meira