Gagnrýna Talíbana fyrir að drepa fyrrverandi hermenn í hrönnum Árni Sæberg skrifar 5. desember 2021 11:06 Talibanar á ferð um götur Jalalabad. Getty Ríkisstjórnir fjölmargra landa hafa gefið út yfirlýsingu þar sem Talíbanar eru harðlega gagnrýndir fyrir að drepa fyrrverandi hermenn afgönsku öryggissveitanna. Þeir séu teknir af lífi án dóms og laga. „Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions. Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
„Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira