Dagskráin í dag: Stútfullur sunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2021 06:01 Stjarnan mætir Víkingum í Olís-deild karla í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Olís-deild karla á sviðið á Stöð 2 Sport í dag, en klukkan 17:50 hefst útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar. Að þeim leik loknum er Seinni bylgjan á dagskrá þar sem að Stefán Árni Pálsson fær sérfræðinga í settið og fer yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn byrjar snemma á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 06:45 hefst bein útsending frá Valenvia maraþoninu. Klukkan 12:10 eigast Rochdale og Plymouth við í FA bikarnum og klukkan 14:25 mætast QPR og Stoke í ensku 1. deildinni. NFL-deildin leiðir okkur svo inn í nóttina með tveimur leikjum, en klukkan 18:00 eigast Bengals og Chargers við, áður en Seahawks og 49ers hefja leik klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Salford tekur á móti Chesterfield í FA bikarnum í fótbolta klukkan 17:10 áður en Cleveland Cavaliers leika gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:30. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport 4 í kvöld, en Fjölnir tekur á móti Haukum klukkan 18:05. Klukkan 20:05 verður svo skipt yfir til Grindavíkur þar sem heimakonur taka á móti Keflvíkingum í nágrannaslag. Stöð 2 Golf South African Open er á dagskrá klukkan 10:00 áður en Hero World Challenge hefst klukkan 16:00, en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Heimsmeistaramótið í KARDS 2021 er á dagskrá klukkan 13:00 og klukkan 21:00 hefst Sandkassinn, en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Sjá meira
Stöð 2 Sport Olís-deild karla á sviðið á Stöð 2 Sport í dag, en klukkan 17:50 hefst útsending frá leik Víkings og Stjörnunnar. Að þeim leik loknum er Seinni bylgjan á dagskrá þar sem að Stefán Árni Pálsson fær sérfræðinga í settið og fer yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn byrjar snemma á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 06:45 hefst bein útsending frá Valenvia maraþoninu. Klukkan 12:10 eigast Rochdale og Plymouth við í FA bikarnum og klukkan 14:25 mætast QPR og Stoke í ensku 1. deildinni. NFL-deildin leiðir okkur svo inn í nóttina með tveimur leikjum, en klukkan 18:00 eigast Bengals og Chargers við, áður en Seahawks og 49ers hefja leik klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Salford tekur á móti Chesterfield í FA bikarnum í fótbolta klukkan 17:10 áður en Cleveland Cavaliers leika gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 20:30. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport 4 í kvöld, en Fjölnir tekur á móti Haukum klukkan 18:05. Klukkan 20:05 verður svo skipt yfir til Grindavíkur þar sem heimakonur taka á móti Keflvíkingum í nágrannaslag. Stöð 2 Golf South African Open er á dagskrá klukkan 10:00 áður en Hero World Challenge hefst klukkan 16:00, en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Stöð 2 eSport Heimsmeistaramótið í KARDS 2021 er á dagskrá klukkan 13:00 og klukkan 21:00 hefst Sandkassinn, en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Sjá meira