Segir það ekki ganga að Ísland sé að spila heimaleiki sína í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 22:15 Ásmundur Einar Daðason segir ekki boðlegt að íslenskt landslið spili heimavelli sína á erlendri grundu. Er ný ríkisstjórn var tilkynnt í gær varð ljóst að Ásmundur Einar Daðason er mennta- og barnamálaráðherra Íslands. Hann mun einnig sinna verkefnum tengdum æskulýðs- og íþróttamálum. Þar á meðal er uppbygging á þjóðarleikvöngum Íslands. Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis. Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Ásmundur Daði ræddi við Stöð 2 og Vísi um nýtt hlutverk sitt innan ríkisstjórnarinnar. Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. „Síðan eru það íþróttamálin, ég hlakka mjög að takast á við þau verkefni. Þar eru stór verkefni framundan, bæði hvað varðar afreksfólkið okkar, hvað varðar tómstundastarf barna og ekki síður þjóðarleikvanga.“ Það er eitt af þeim verkefnum sem rammað er inn í stjórnarsáttmála. Það getur auðvitað ekki gengið að landsliðið okkar - til að mynda í gær var körfuknattleiksliðið okkar að spila heimaleik í Sankti Pétursborg. Það sér það hver maður að það getur ekki gengið til lengdar,“ sagði Ásmundur Einar um stöðu íslensku landsliðanna. Vitnaði hann þar með í þá skelfilegu stöðu sem körfuknattleikslið karla er í en liðið hefur nú leikið tvo leiki á skömmum tíma í Rússlandi. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hefur nú þegar rætt við Ásmund Daða um stöðu mála og skrifaði eftirfarandi á Twitter-síðu sína. „Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar. Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna.“ Eitt af stærstu verkefnum nýs ráðherra íþróttamála eru afreksíþróttafólkið okkar og þjóðarleikvangur sem sagt heimili fyrir landsliðin okkar . Ég hlakka mikið til samstarfsins við ráðherra íþróttamála og aðra sem þessum málum stjórna #korfuboltihttps://t.co/qpBNXkRYuE— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 29, 2021 Hannes ræddi ítarlega við Vísi eftir tap Íslands í Rússlandi fyrr í kvöld. Verður viðtalið birt í fyrramálið hér á íþróttavef Vísis.
Íþróttir barna Körfubolti Laugardalsvöllur Handbolti Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira