Hulda tilbúin að taka við keflinu af Hauki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2021 10:26 Hulda Bjarnadóttir yrði fyrsta konan til að gegna stöðu forseta GSÍ. Nýlega var Vanda Sigurgeirsdóttir kjörin formaður KSÍ, fyrst kvenna. Vísir/Vilhelm Hulda Bjarnadóttir, kylfingur og starfsmaður hjá Marel, hefur ákveðið að gefa kost á sér til forseta Golfsambands Íslands. Haukur Örn Birgisson hefur tilkynnt að hann ætli að láta staðar numið sem forseta. „Já ég get staðfest að ég ætla að gefa kost á mér sem forseti Golfsambandsins á næsta Golfþingi sem fram fer dagana 19.-20. nóvember. Ég sagði stjórnarmönnum það þegar ljóst var að Haukur Örn hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Við kylfingar megum vera Hauki Erni afar þakklát fyrir hans góðu störf í okkar þágu og við höfum unnið vel saman. Það verður missir af honum.“ Hulda hefur spilað golf í um tuttugu ár og er íþróttin mikið fjölskyldusport. Hún hefur setið í stjórn GSÍ frá árinu 2017, nú sem formaður Markaðs- og kynningarnefndar sem einbeitir sér að útbreiðslu íþróttarinnar. Unnið að útbreiðslu golfsins „Sjálf finn ég að mig langar að halda áfram og það er eru verðug verkefni í að fylgja eftir og halda áfram innleiðingu stefnu sambandsins sem var útskrifuð í fyrra og gildir til ársins 2027. Þar er mjög skýrt hvað telst til kjarnastarfsemi en þar er fókus á mótahaldið, landsliðsmál og útbreiðsluna.“ Þannig vilji hún halda áfram að efla golfíþróttina enn frekar, tryggja áframhaldandi uppgang hennar. „Halda áfram að sækja ungt fólk, tryggja nýliðun og auka fjölbreytni í íþróttinni í takt við stefnu sambandsins. Einnig hef ég verið að vinna í að efla sjálfbærnivinnu sambandsins samhliða stefnunni og það verður partur af útbreiðslunni. Unnið með ungum kylfingum Auk þess er sambandið 80 ára á næsta ári og það er mikilvægt í mínum huga að halda sögu sambandsins á lofti og þakka öllum þeim sem hafa lagt endalausa sjálfboðavinnu af mörkum.“ Hulda hefur farið fyrir vinnu og leiðir verkefni Heimsmarkmiðanna í tengslum við stefnu GSÍ og sjálfbærni. Þá hefur hún starfað sem sjálfboðaliði Nesklúbbsins til fjölda ára og verið mjög virk í öllu starfi klúbbsins. Hún hefur persónulega reynslu af Sveitakeppni golfklúbba, verið ráðgefandi í styrkja- og kostunarmálum atvinnukylfinga og unnið með nokkrum þeirra í verkefnum bæði hér heima og erlendis. Þá hefur Hulda kennt útskriftarhópum í PGA skólanum um mörkun og markaðssetningu, fór fyrir heimsókn Anniku Sörenstam til landsins árið 2016 sem miðaði meðal annars að valdeflingu ungra kylfinga. Hulda hefur farið utan sem fararstjóri í golfferðis og verið viðriðin íþróttir frá unga aldri. Hún á meðal annars að baki landsleiki í handbolta sem unglingur. Golf Tengdar fréttir Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
„Já ég get staðfest að ég ætla að gefa kost á mér sem forseti Golfsambandsins á næsta Golfþingi sem fram fer dagana 19.-20. nóvember. Ég sagði stjórnarmönnum það þegar ljóst var að Haukur Örn hyggðist ekki gefa kost á sér áfram. Við kylfingar megum vera Hauki Erni afar þakklát fyrir hans góðu störf í okkar þágu og við höfum unnið vel saman. Það verður missir af honum.“ Hulda hefur spilað golf í um tuttugu ár og er íþróttin mikið fjölskyldusport. Hún hefur setið í stjórn GSÍ frá árinu 2017, nú sem formaður Markaðs- og kynningarnefndar sem einbeitir sér að útbreiðslu íþróttarinnar. Unnið að útbreiðslu golfsins „Sjálf finn ég að mig langar að halda áfram og það er eru verðug verkefni í að fylgja eftir og halda áfram innleiðingu stefnu sambandsins sem var útskrifuð í fyrra og gildir til ársins 2027. Þar er mjög skýrt hvað telst til kjarnastarfsemi en þar er fókus á mótahaldið, landsliðsmál og útbreiðsluna.“ Þannig vilji hún halda áfram að efla golfíþróttina enn frekar, tryggja áframhaldandi uppgang hennar. „Halda áfram að sækja ungt fólk, tryggja nýliðun og auka fjölbreytni í íþróttinni í takt við stefnu sambandsins. Einnig hef ég verið að vinna í að efla sjálfbærnivinnu sambandsins samhliða stefnunni og það verður partur af útbreiðslunni. Unnið með ungum kylfingum Auk þess er sambandið 80 ára á næsta ári og það er mikilvægt í mínum huga að halda sögu sambandsins á lofti og þakka öllum þeim sem hafa lagt endalausa sjálfboðavinnu af mörkum.“ Hulda hefur farið fyrir vinnu og leiðir verkefni Heimsmarkmiðanna í tengslum við stefnu GSÍ og sjálfbærni. Þá hefur hún starfað sem sjálfboðaliði Nesklúbbsins til fjölda ára og verið mjög virk í öllu starfi klúbbsins. Hún hefur persónulega reynslu af Sveitakeppni golfklúbba, verið ráðgefandi í styrkja- og kostunarmálum atvinnukylfinga og unnið með nokkrum þeirra í verkefnum bæði hér heima og erlendis. Þá hefur Hulda kennt útskriftarhópum í PGA skólanum um mörkun og markaðssetningu, fór fyrir heimsókn Anniku Sörenstam til landsins árið 2016 sem miðaði meðal annars að valdeflingu ungra kylfinga. Hulda hefur farið utan sem fararstjóri í golfferðis og verið viðriðin íþróttir frá unga aldri. Hún á meðal annars að baki landsleiki í handbolta sem unglingur.
Golf Tengdar fréttir Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. 22. október 2021 09:18