Dagskráin í dag: Íslendingaslagir í Evrópudeildinni og íslenskur körfubolti í aðalhlutverki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2021 06:01 Albert Guðmundsson heimsækja Cluj. ANP Sport via Getty Images Það er vægast sagt nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum líka fína fimmtudegi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open. Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.00 hefst Körfuboltakvöld kvenna. Þar verður farið yfir allt það helsta í síðustu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 18.05 er komið að leik Grindavíkur og KR í Subway-deild karla. Eftir leik er svo komið að Tilþrifinum. Þar verða helstu tilþrif kvöldsins sýnd. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.35 hefst útsending fyrir leik FC Kaupmannahafnar og PAOK frá Grikklandi í Evrópudeildinni í fótbolta. Ísak Bergmann Jóhannesson, Andri Fannar Baldursson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika allir með FCK á meðan Sverrir Ingi Ingason er í liði PAOK. Sá síðastnefndi hefur þó verið meiddur undanfarið og ólíklegt að hann verði með í kvöld. Klukkan 18.50 er leikur CFR Cluj og AZ Alkmaar á dagskrá. Rúnar Már Sigurjónsson er á mála hjá Cluj á meðan Albert Guðmundsson leikur með AZ. Stöð 2 Sport 3 PSV tekur á móti Mónakó klukkan 16.35 í Evrópudeildinni. Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Rangers og Bröndby. Stöð 2 Sport 4 Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland taka á móti Rauðu Stjörnunni í Evrópudeildinni klukkan 16.35. Klukkan 18.50 er komið að leik Eintracht Frankfurt og Olympiacos. Ögmundur Kristinsson er á mála hjá gríska félaginu. Stöð 2 E-Sport Klukkan 21.00 hefst Rauðvín og klakar. Stöð 2 Golf Klukkan 11.30 hefst fer Evrópumótaröðin af stað með Mallorca Open.
Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum