Lífið

Drottningin lokaði vel heppnaðri hátíð

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Vel heppnaðri RIFF hátíð er nú lokið.
Vel heppnaðri RIFF hátíð er nú lokið. Vísir/Elín Guðmunds

RIFF kvikmyndahátíðinni er lokið og var endað á sérstakri heiðurssýningu á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins. Trine Dyrholm leikur Margréti í myndinni og var hún viðstödd.

Elín Guðmundsdóttir ljósmyndari okkar var á staðnum. 

Danska stórleikkonan Trine Dyrholm heimsótti Ísland í tilefni af RIFF. Vísir/Elín Guðmunds
Kristrún Halla Helgadóttir og Þorfinnur SkúlasonVísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Kristrún Ísaksdóttir, Margrét Sigurðardóttir mamma Sverris sem klippti myndina, Eva Vilhelmsdóttir og Þórunn ÓskarsdóttirVísir/Elín Guðmunds
Hrönn stjórnandi RIFF.Vísir/Elín Guðmunds
Aka Hansen frá Grænlandi. Jón Hammer og Anton Petersen frá Færeyjum.Vísir/Elín Guðmunds
Sjálboðaliðar RIFF í ár.Vísir/Elín Guðmunds
Kristín Sif Árnadóttir og Páll SveinssonVísir/Elín Guðmunds

Fleiri myndir má finna í albúminu hér fyrir neðan. 

Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín Guðmunds
Vísir/Elín GuðmundsFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.