Rolling Stone fjallar um ilmævintýri Jónsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2021 12:00 Ilmvatnsverkefni Jónsa í Sigurrós er byrjað að vekja athygli út fyrir landsteinana. Benjamin Hardman Tónlistarvefur Rolling Stone fjallar um samstarf Jónsa í Sigurrós og 66°Norður sem snýr að ilminum Útilykt. Jónsi er einn af þeim sem stendur að fyrirtækinu Fischersund sem sérhæfir sig í upplifun og skynjunæ Jónsi og systur hans, Lilja, Ingibjörg og Sigurrós, stofnuðu Fischersund saman árið 2017. 66°Norður og Fischersund sameinuðu krafta sína og sköpuðu ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Ilmurinn var „frumsýndur“ á HönnunarMars í ár. Syskinin sem standa að baki fyrirtækinu Fishersund.Benjamin Hardman Rolling Stone fjallar um þetta þverfaglega hönnunarverkefni þar sem markmiðið var að búa til ilm fyrir 66°Norður og ákveðinn upplifunarheim í kringum ilminn, en hluti af verkefninu er einnig tónverk sem unnið er af Jónsa, Sindra og Kjartani Holm. Ilmurinn Útilykt er handgerður hér á Ísland og unnið úr íslenskum handtíndum lækningajurtum og jurtaolíum sem gerir þetta að hreinni ilmvöru lausa við öll óæskileg aukaefni. Innblásturinn er sóttur í íslenska náttúru og íslenska útilykt en vindurinn, sjórinn, snjórinn, nýslegið gras og útivera lék stærstan þátt í innblæstrinum þegar hönnunarteymi 66°Norður og Fischersunds unnu að því að þróa lyktina. Ilmurinn sem kynntur var á HönnunarMars fæst bæði í fljótandi og föstu formi.Benjamin Hardman Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. 23. maí 2021 18:01 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Jónsi og systur hans, Lilja, Ingibjörg og Sigurrós, stofnuðu Fischersund saman árið 2017. 66°Norður og Fischersund sameinuðu krafta sína og sköpuðu ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Ilmurinn var „frumsýndur“ á HönnunarMars í ár. Syskinin sem standa að baki fyrirtækinu Fishersund.Benjamin Hardman Rolling Stone fjallar um þetta þverfaglega hönnunarverkefni þar sem markmiðið var að búa til ilm fyrir 66°Norður og ákveðinn upplifunarheim í kringum ilminn, en hluti af verkefninu er einnig tónverk sem unnið er af Jónsa, Sindra og Kjartani Holm. Ilmurinn Útilykt er handgerður hér á Ísland og unnið úr íslenskum handtíndum lækningajurtum og jurtaolíum sem gerir þetta að hreinni ilmvöru lausa við öll óæskileg aukaefni. Innblásturinn er sóttur í íslenska náttúru og íslenska útilykt en vindurinn, sjórinn, snjórinn, nýslegið gras og útivera lék stærstan þátt í innblæstrinum þegar hönnunarteymi 66°Norður og Fischersunds unnu að því að þróa lyktina. Ilmurinn sem kynntur var á HönnunarMars fæst bæði í fljótandi og föstu formi.Benjamin Hardman
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. 23. maí 2021 18:01 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. 23. maí 2021 18:01