Sport

Fram­undan í beinni: Stjarnan fær FH í heim­sókn og Seinni bylgjan snýr aftur

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Stjarnan tekur á móti FH.
Stjarnan tekur á móti FH. Visir/Vilhelm

Heldur rólegur mánudagur miðað við oft áður en samt eru þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag.

Við sýnum leik Stjörnunnar og FH í Pepsi Max deild karla í fótbolta klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Útsending hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.00.

Klukkan 22.00 er Seinni bylgjan, karla megin, á dagskrá Stöðvar 2 Sport.

GamTíví er svo á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 E-Sport.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.