Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 13:00 Roberto Firmino fær að vera með um helgina EPA-EFE/PETER POWELL Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn