Dagskráin í dag: Stútfullur sunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 06:00 Englendingar mæta Andorra í undankeppni HM 2022 í dag. Michael Regan/Getty Images Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stövar 2 í dag, en hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá. Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira