Þungavigtarfólk sækir um embætti skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2021 15:16 Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er á meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Forsætisráðuneytið hefur 22 umsóknir til skoðunar um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út þann 20. ágúst en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira
Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira