Reykjavíkurmaraþoninu frestað til 18. september Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2021 15:57 Reykjavíkurmaraþonininu hefur verið frestað um fjórar vikur. Hér slær hlaupari í gegn í hlaupinu 2018. Vísir/Vilhelm Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá ákvörðun að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um fjórar vikur. Stefnt er á að halda það laugardaginn 18. september. Í tilkynningu frá ÍBR, sem skipuleggur viðburðinn, segir að undirbúningur hafi staðið yfir í marga mánuði. „Vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir þá sjáum við okkur ekki fært að halda viðburðinn þann 21. ágúst og verður því Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka frestað til 18. september 2021. Markmið okkar er að gera sem flestum kleift að taka þátt en um leið gæta að öllum sóttvörnum.“ Mikilvægur þáttur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er Hlaupastyrkur, þar sem þátttakendur safna fyrir góðgerðarfélög á Íslandi. „Árið 2019 var sett áheitamet þar sem hlauparar söfnuðu 167.483.404 krónum til 181 góðgerðarfélaga. Í fyrra þegar hlaupinu var aflýst þá safnaðist 72.658.607 krónur til 159 góðgerðarfélaga. Það myndi verða þungt högg fyrir safnanir félaganna ef viðburðinum yrði aflýst annað árið í röð og af þeim sökum verður honum frestað í þeirri von að ástandið batni.“ Mörg góðgerðarfélög stóli á hlaupastyrk og því vilji ÍBR hvetja sem flesta til að hlaupa og safna, eða styrkja aðra hlaupara. „Við viljum ekki aflýsa viðburðinum því við vitum að áheitasöfnun hlaupsins skiptir mjög miklu máli fyrir góðgerðarfélögin sem safna miklum fjármunum í gegnum Hlaupastyrk.is og vonumst við eftir góðri þátttöku í söfnuninni,“ segir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR. „Nú styttist í að skólahald og skipulagt íþróttastarf hefjist og því að var tekin ákvörðun um að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um mánuð vegna óvissu um næstu skref aðgerða vegna faraldursins.” Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Í tilkynningu frá ÍBR, sem skipuleggur viðburðinn, segir að undirbúningur hafi staðið yfir í marga mánuði. „Vegna óvissu um hvaða næstu skref verða tekin varðandi samkomutakmarkanir þá sjáum við okkur ekki fært að halda viðburðinn þann 21. ágúst og verður því Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka frestað til 18. september 2021. Markmið okkar er að gera sem flestum kleift að taka þátt en um leið gæta að öllum sóttvörnum.“ Mikilvægur þáttur Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er Hlaupastyrkur, þar sem þátttakendur safna fyrir góðgerðarfélög á Íslandi. „Árið 2019 var sett áheitamet þar sem hlauparar söfnuðu 167.483.404 krónum til 181 góðgerðarfélaga. Í fyrra þegar hlaupinu var aflýst þá safnaðist 72.658.607 krónur til 159 góðgerðarfélaga. Það myndi verða þungt högg fyrir safnanir félaganna ef viðburðinum yrði aflýst annað árið í röð og af þeim sökum verður honum frestað í þeirri von að ástandið batni.“ Mörg góðgerðarfélög stóli á hlaupastyrk og því vilji ÍBR hvetja sem flesta til að hlaupa og safna, eða styrkja aðra hlaupara. „Við viljum ekki aflýsa viðburðinum því við vitum að áheitasöfnun hlaupsins skiptir mjög miklu máli fyrir góðgerðarfélögin sem safna miklum fjármunum í gegnum Hlaupastyrk.is og vonumst við eftir góðri þátttöku í söfnuninni,“ segir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR. „Nú styttist í að skólahald og skipulagt íþróttastarf hefjist og því að var tekin ákvörðun um að fresta Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um mánuð vegna óvissu um næstu skref aðgerða vegna faraldursins.” Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira