Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól Jórunnardóttir þreytti frumraun sína á Ólympíuleikunum í dag. sundsamband íslands Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. Snæfríður keppti í undanrásum í 200 metra skriðsundi í morgun. Hún synti á 2:00,20 og bætti eigið Íslandsmet um 30/100 en það dugði henni ekki til að komast áfram. „Þetta var svolítið skrítið en tókst alveg vel. Ég var kannski aðeins of „safe“ til að byrja með útaf því að ég var kannski svolítið hrædd. En þetta var alveg mjög fínt, bætingin er góð,“ sagði Snæfríður við RÚV eftir sundið í morgun. Hún sagðist hafa náð sér ágætlega á strik síðustu fimmtíu metrana. „Ég reyndi að loka sundinu vel og að síðustu fimmtíu væru góðir og það tókst.“ Snæfríður verður aftur á ferðinni á miðvikudaginn þegar hún keppir í undanrásum í 100 metra skriðsundi. Hún segist mæta afslappaðri til leiks þá. „Tvö hundruð metrarnir eru mitt aðalsund þannig að ég verð að reyna að hafa gaman að því að synda hundrað metrana líka og njóta þess,“ sagði Snæfríður sem endaði í 22. sæti í undankeppninni af 29 keppendum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Sund Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Snæfríður keppti í undanrásum í 200 metra skriðsundi í morgun. Hún synti á 2:00,20 og bætti eigið Íslandsmet um 30/100 en það dugði henni ekki til að komast áfram. „Þetta var svolítið skrítið en tókst alveg vel. Ég var kannski aðeins of „safe“ til að byrja með útaf því að ég var kannski svolítið hrædd. En þetta var alveg mjög fínt, bætingin er góð,“ sagði Snæfríður við RÚV eftir sundið í morgun. Hún sagðist hafa náð sér ágætlega á strik síðustu fimmtíu metrana. „Ég reyndi að loka sundinu vel og að síðustu fimmtíu væru góðir og það tókst.“ Snæfríður verður aftur á ferðinni á miðvikudaginn þegar hún keppir í undanrásum í 100 metra skriðsundi. Hún segist mæta afslappaðri til leiks þá. „Tvö hundruð metrarnir eru mitt aðalsund þannig að ég verð að reyna að hafa gaman að því að synda hundrað metrana líka og njóta þess,“ sagði Snæfríður sem endaði í 22. sæti í undankeppninni af 29 keppendum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Sund Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira