Eyþóra söng sjálf lagið í gólfæfingunum sínum og komst á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2021 08:31 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er að fara að keppa á sínum öðrum Ólympíuleikum. EPA/MIRCEA ROSCA Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir skrifaði örugglega fimleikasöguna um helgina þegar hún skilaði frábærum gólfæfingum undir tónlist sem hún þekkti afar vel. Eyþóra verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í næsta mánuði en það varð ljóst eftir úrtökumót hollenska fimleikasambandsins um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) Eyþóra meiddist á ökkla í vetur, þurfti að sleppa Evrópumótinu og úr varð mikið kapphlaup um að ná sér góðri til að geta tryggt sér inn á leikana.: Það tókst hjá henni. Eyþóra var líka með á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016 þar sem hún náði níunda sæti í fjölþraut sem er besti árangur hollenskrar fimleikakonu í sögu leikanna. Eyþór er 22 ára gömul og á íslenska foreldra. Hún hefur búið í Hollandi nær alla tíð og keppir fyrir Holland. Það sem gerir gólfæfingar hennar svo sérstakar er að hún gerði þær undir lagi sem hún söng sjálf. Eyþór er líka farin að reyna fyrir sér á öðrum sviðum eins og í fyrirsætustörfum og í tónlist. Henni er því til margra lista lagt. Hér fyrir neðan má sjá Eyþóru sýna frá æfingum sínum með laginu sem hún söng. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) „Þessar síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið. Kemst ég á leikana eða ekki? Það er eitthvað sem ég var alltaf að hugsa. Ég er svo þakklát fyrir alla í kringum mig sem hjálpuðu með að komast í gegnum þetta og sjá til þess að ég gat keppt í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikanna,“ skrifaði Eyþóra á samfélagsmiðla sína. „Ég er líka mjög ánægð með gólfæfinguna mína en ég syng lagið og kærasti minn kemur líka aðeins við sögu í upphafi. Ég vil þakka Hoger fyrir að gera þetta að svona fallegu lagi. Það er sérstakt að vera fyrsta fimleikakonan sem syngur undir á sínum eigin gólfæfingum,“ skrifaði Eyþóra. View this post on Instagram A post shared by Dutch Gymnastics - KNGU (@dutchgymnasticskngu) Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met Sjá meira
Eyþóra verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Tókýó í næsta mánuði en það varð ljóst eftir úrtökumót hollenska fimleikasambandsins um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) Eyþóra meiddist á ökkla í vetur, þurfti að sleppa Evrópumótinu og úr varð mikið kapphlaup um að ná sér góðri til að geta tryggt sér inn á leikana.: Það tókst hjá henni. Eyþóra var líka með á Ólympíuleikunum í Ríó sumarið 2016 þar sem hún náði níunda sæti í fjölþraut sem er besti árangur hollenskrar fimleikakonu í sögu leikanna. Eyþór er 22 ára gömul og á íslenska foreldra. Hún hefur búið í Hollandi nær alla tíð og keppir fyrir Holland. Það sem gerir gólfæfingar hennar svo sérstakar er að hún gerði þær undir lagi sem hún söng sjálf. Eyþór er líka farin að reyna fyrir sér á öðrum sviðum eins og í fyrirsætustörfum og í tónlist. Henni er því til margra lista lagt. Hér fyrir neðan má sjá Eyþóru sýna frá æfingum sínum með laginu sem hún söng. View this post on Instagram A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) „Þessar síðustu vikur hafa verið mikil rússíbanareið. Kemst ég á leikana eða ekki? Það er eitthvað sem ég var alltaf að hugsa. Ég er svo þakklát fyrir alla í kringum mig sem hjálpuðu með að komast í gegnum þetta og sjá til þess að ég gat keppt í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikanna,“ skrifaði Eyþóra á samfélagsmiðla sína. „Ég er líka mjög ánægð með gólfæfinguna mína en ég syng lagið og kærasti minn kemur líka aðeins við sögu í upphafi. Ég vil þakka Hoger fyrir að gera þetta að svona fallegu lagi. Það er sérstakt að vera fyrsta fimleikakonan sem syngur undir á sínum eigin gólfæfingum,“ skrifaði Eyþóra. View this post on Instagram A post shared by Dutch Gymnastics - KNGU (@dutchgymnasticskngu)
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met Sjá meira