„Ég býst við að skora fleiri mörk“ Atli Arason skrifar 20. júní 2021 22:31 Ástralinn Joey Gibbs er langmarkahæstur í Lengjudeildinni með 16 mörk. mynd/@keflavik Annan sigurleikinn í röð er það Joey Gibbs sem skorar mörkin hjá Keflavík, í þetta sinn í 1-0 sigri á Leikni á heimavelli. „Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
„Markið kom eftir hornspyrnu, ég lág á fjær stönginni og náði að koma boltanum yfir línuna. Frekar einfalt,“ sagði Joey Gibbs um markið sitt í dag. „Þetta var erfiður leikur. Þeir hreyfðu boltann vel og við þurfum að leggja mikla orku í varnarvinnu. Síðustu vikur höfum við kannski verið svolítið slappir varnarlega. Þetta var alvöru próf í dag og gott að við náðum í hreint lak.“ Eftir að hafa raðað inn mörkum á síðasta tímabili voru miklar væntingar bundnar við Joey Gibbs í ár. Eftir að hafa hægt um sig framan af móti þá er Gibbs núna búinn að skora þrjú mörk í tveimur leikjum og er sem stendur í þriðja sæti yfir markahæstu leikmenn mótsins með fimm mörk, tveimur á eftir Nikolaj Hansen sem er markahæstur. Aðspurður sagðist Joey halda að hann væri búinn að finna markaskónna sína. „Ég held það já. Markaskorun er skondinn hlutur, þetta er eitthvað sem bara gerist en jafnvel þó það gerist ekki þá reyni ég bara að vera hreyfanlegur og taka góð hlaup. Ég er með góða leikmenn í kringum mig sem eru duglegir að búa til færi fyrir mig.“ „Ég býst við að skora fleiri mörk. Ég fer alltaf út á völl til að reyna að skora mörk. Við erum í góðu formi núna. Leikurinn okkar hefur bæst mikið frá fyrstu 2-3 leikjunum á tímabilinu. Við áttum þröngt leikjaprógram í upphafi en við höfum unnið í mörgum hlutum undanfarið og ég held að við séum búnir að finna réttu formúluna,“ sagði Joey Gibbs að lokum
Pepsi Max-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn