Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 14:00 Madeline Groves með silfurverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Getty/ Jean Catuffe Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves) Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Sjá meira
Hin 26 ára gamla Groves vann tvenn silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan og er í hópi bestu sundkvenna Ástrala. This is why I also will not be competing in this year s Olympics https://t.co/sV9rJSQvkh— Mollie Goodfellow (@hansmollman) June 10, 2021 Árið 2020 sagði hún frá því að hún hafi kvartað undir ónefndum aðila sem lét henni líða mjög óþægilega. Þessi ákvörðun hennar nú er án nokkurs vafa tengt því máli. Ástæðan fyrir því að hún er ekki tilbúin að keppa um sæti í Ólympíuliði Ástrala sagði hún vera öfuguggahátt og kvenhatur í íþróttunum eða „misogynistic perverts“ eins og hún orðaði það. „Látum þetta verða kennslustund fyrir alla kvenhaturs öfuguggana og þá sem sleikja þá upp,“ skrifaði Madeline Groves meðal annars í færslu sinni. Sundsamband Ástralíu segist taka allar ásakanir um kynferðislega áreitni mjög alvarlega. Sambandið hafði líka samband við Groves vegna þess sem hún talaði um í nóvember og desember síðastliðnum. Hún hafi hins vegar neitað að gefa upp frekari upplýsingar og ekki væri vitað um fleiri kvartanir. View this post on Instagram A post shared by Maddie Groves (@mad_groves)
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Sjá meira