Hvalaskoðun er að fara aftur af stað á Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. maí 2021 16:20 Stefán Guðmundsson, eigandi hvalafyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvalaskoðunarferðir með ferðamenn eru nú hafnar á ný á Húsavík eftir rólegheit vegna heimsfaraldursins. Mikið af hval er alltaf á Skjálfandaflóa enda svæðið talið eitt það besta í Evrópu til hvalaskoðunar. Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira
Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er eitt af hvalafyrirtækjum staðarins, sem er með fimm RIB slöngubáta til að fara út á haf til að skoða hvali. Stefán Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins segir að nú séu að hrúgast inn bókanir fyrir sumarið, sem sé mjög ánægjulegt. Hann segir alltaf nóg af hvali á svæðinu. „Já, það er búið að vera á hverju einasta ári frekar vaxandi heldur en hitt og ekki að ástæðulausu því að Skjálfandinn og Húsavík hafa verið kölluð jafnvel bestu hvalaskoðunarsvæði Evrópu ef ekki í heiminum“. Stefán segir gesti hvalaskoðunarferða mjög ánægða með báta fyrirtækisins. „Já, þetta eru þessir RIB bátar, slöngubátar, sem að eru feikilega öflugir og traustir. Þetta eru algjörar sjóborgir en við eigum fimm svona báta þar sem fer vel um alla og allir eru í skýjunum með." Fyrirtæki Stefáns er með fimm RIB báta, sem hafa reynst einstaklega vel í hvalaskoðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sumarið leggst mjög vel í Stefán og hans fólk. „Það leggst vel í okkur, það eru allir orðnir svolítið hungraðir, vilja fá mikið að gera og smá aksjón og allir eru tilbúnir að taka á móti öllum, sem vilja koma og við bjóðum auðvitað alla sérstaklega velkomna til Húsavíkur,“ segir Stefán. Stefán reiknar með að sumarið verði mjög gott í hvalaskoðun eftir rólegheit undanfarið vegna heimsfaraldursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ferðamennska á Íslandi Þingeyjarsveit Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Sjá meira