Erna með risabætingu á Íslandsmetinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2021 12:16 Erna Sóley Gunnarsdóttir er að bæta sig mikið út í Rice háskólanum í Textas fylki. Twitter/@RiceTFXC Mosfellsbæringurinn og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir var heldur betur í stuði í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum í gær. Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Sjá meira
Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Sjá meira