„Coco“ gæti misst af EM Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2021 17:47 Tolisso er á meiðslalistanum næstu mánuði. M. Donato/Getty Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. Bayern Munchen tilkynnti fyrr í dag að hinn 26 ára Tolisso hafi meiðst illa á læri á æfingu liðsins. Hann þarf í aðgerð og verður að minnsta kosti frá næstu þrjá mánuðina. „Ég er virkilega leiður fyrir hönd „Coco“. Hann verður minnst frá í þrjá mánuði og hann hefur sýnt nýlega hversu miklum hæfileika hann býr yfir,“ sagði þjálfarinn Hansi Flick. „Hann hefur sannfært mig. Hann mun fá þann tíma sem hann þarf og þann stuðning sem hann þarf,“ bætti Hansi Flick við heimasíðu Bayern. Tolisso hefur verið fastamaður í franska landsliðshópnum en nú gæti hann átt hættu á því að missa af Evrópumótinu í sumar. Hann hefur leikið fjórtán leiki í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og þrjá í Meistaradeildinni. ℹ️ @CorentinTolisso has been successfully operated on following a tendon rupture in his left thigh. Wishing you a speedy recovery, Coco! 🍀#ComeBackStronger— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 19, 2021 Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Bayern Munchen tilkynnti fyrr í dag að hinn 26 ára Tolisso hafi meiðst illa á læri á æfingu liðsins. Hann þarf í aðgerð og verður að minnsta kosti frá næstu þrjá mánuðina. „Ég er virkilega leiður fyrir hönd „Coco“. Hann verður minnst frá í þrjá mánuði og hann hefur sýnt nýlega hversu miklum hæfileika hann býr yfir,“ sagði þjálfarinn Hansi Flick. „Hann hefur sannfært mig. Hann mun fá þann tíma sem hann þarf og þann stuðning sem hann þarf,“ bætti Hansi Flick við heimasíðu Bayern. Tolisso hefur verið fastamaður í franska landsliðshópnum en nú gæti hann átt hættu á því að missa af Evrópumótinu í sumar. Hann hefur leikið fjórtán leiki í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og þrjá í Meistaradeildinni. ℹ️ @CorentinTolisso has been successfully operated on following a tendon rupture in his left thigh. Wishing you a speedy recovery, Coco! 🍀#ComeBackStronger— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 19, 2021
Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira