„Coco“ gæti misst af EM Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2021 17:47 Tolisso er á meiðslalistanum næstu mánuði. M. Donato/Getty Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar. Bayern Munchen tilkynnti fyrr í dag að hinn 26 ára Tolisso hafi meiðst illa á læri á æfingu liðsins. Hann þarf í aðgerð og verður að minnsta kosti frá næstu þrjá mánuðina. „Ég er virkilega leiður fyrir hönd „Coco“. Hann verður minnst frá í þrjá mánuði og hann hefur sýnt nýlega hversu miklum hæfileika hann býr yfir,“ sagði þjálfarinn Hansi Flick. „Hann hefur sannfært mig. Hann mun fá þann tíma sem hann þarf og þann stuðning sem hann þarf,“ bætti Hansi Flick við heimasíðu Bayern. Tolisso hefur verið fastamaður í franska landsliðshópnum en nú gæti hann átt hættu á því að missa af Evrópumótinu í sumar. Hann hefur leikið fjórtán leiki í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og þrjá í Meistaradeildinni. ℹ️ @CorentinTolisso has been successfully operated on following a tendon rupture in his left thigh. Wishing you a speedy recovery, Coco! 🍀#ComeBackStronger— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 19, 2021 Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Sjá meira
Bayern Munchen tilkynnti fyrr í dag að hinn 26 ára Tolisso hafi meiðst illa á læri á æfingu liðsins. Hann þarf í aðgerð og verður að minnsta kosti frá næstu þrjá mánuðina. „Ég er virkilega leiður fyrir hönd „Coco“. Hann verður minnst frá í þrjá mánuði og hann hefur sýnt nýlega hversu miklum hæfileika hann býr yfir,“ sagði þjálfarinn Hansi Flick. „Hann hefur sannfært mig. Hann mun fá þann tíma sem hann þarf og þann stuðning sem hann þarf,“ bætti Hansi Flick við heimasíðu Bayern. Tolisso hefur verið fastamaður í franska landsliðshópnum en nú gæti hann átt hættu á því að missa af Evrópumótinu í sumar. Hann hefur leikið fjórtán leiki í þýsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og þrjá í Meistaradeildinni. ℹ️ @CorentinTolisso has been successfully operated on following a tendon rupture in his left thigh. Wishing you a speedy recovery, Coco! 🍀#ComeBackStronger— 🏆🏆🏆FC Bayern English🏆🏆🏆 (@FCBayernEN) February 19, 2021
Þýski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fleiri fréttir Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Sjá meira