Gáfu skít í allar sóttvarnir og troðfylltu aðalgötu borgarinnar í fögnuðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 18:46 Þjálfarinn Nick Saban og sóknarlínumaðurinn Alex Leatherwood fagna sigrinum í nótt. AP/Lynne Sladky Fólk hefur miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar eftir fögnuð stuðningsmanna Alabama liðsins í nótt. Alabama fótboltaliðið tryggði sér sigur háskólatitilinn með 54-24 sigur á Ohio State í nótt. Liðið hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu og kórónaði frábæra leiktíð með þessum sigri. Liðið vann Rósarskálina eftir sigur á Florida 19. desember og svo báða leiki sína sannfærandi í úrslitakeppninni á móti Notre Dame og Ohio State. Þjálfari liðsins Nick Saban var að vinna sinn sjöunda meistaratitil. Aðeins tæplega fimmtán þúsund manns fengu að mæta á úrslitaleikinn Hard Rock Stadium í Miami en án kórónuveirunnar hefði örugglega yfir 64 þúsund manns mætt á leikinn. Krakkarnir í University of Alabama fengu ekki að sjá liðið sitt sigra á staðnum en þau troðfylltu hins vegar göturnar í háskólabænum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. The New York Times sagði frá því að það hafi verið 2100 ný kórónuveirusmit í Alabama fylki í gær og sérfræðingar óttast það að fögnuðurinn í nótt hafi boðið hættunni heim. Aðalgatan í Tuscaloosa var troðfull af fólki og þar gaf fólk greinilega skít í allar sóttvarnir. Walt Maddox, borgarstjóri Tuscaloos, reyndi að biðla til fólks um að bíða með fagnaðarlætin þar til seinna en það dugði skammt. CHAMPS. pic.twitter.com/KwBlz8fvbX— Alabama Football (@AlabamaFTBL) January 12, 2021 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjá meira
Alabama fótboltaliðið tryggði sér sigur háskólatitilinn með 54-24 sigur á Ohio State í nótt. Liðið hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu og kórónaði frábæra leiktíð með þessum sigri. Liðið vann Rósarskálina eftir sigur á Florida 19. desember og svo báða leiki sína sannfærandi í úrslitakeppninni á móti Notre Dame og Ohio State. Þjálfari liðsins Nick Saban var að vinna sinn sjöunda meistaratitil. Aðeins tæplega fimmtán þúsund manns fengu að mæta á úrslitaleikinn Hard Rock Stadium í Miami en án kórónuveirunnar hefði örugglega yfir 64 þúsund manns mætt á leikinn. Krakkarnir í University of Alabama fengu ekki að sjá liðið sitt sigra á staðnum en þau troðfylltu hins vegar göturnar í háskólabænum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. The New York Times sagði frá því að það hafi verið 2100 ný kórónuveirusmit í Alabama fylki í gær og sérfræðingar óttast það að fögnuðurinn í nótt hafi boðið hættunni heim. Aðalgatan í Tuscaloosa var troðfull af fólki og þar gaf fólk greinilega skít í allar sóttvarnir. Walt Maddox, borgarstjóri Tuscaloos, reyndi að biðla til fólks um að bíða með fagnaðarlætin þar til seinna en það dugði skammt. CHAMPS. pic.twitter.com/KwBlz8fvbX— Alabama Football (@AlabamaFTBL) January 12, 2021 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjá meira