Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 18:45 Andreas Stefánsson í leik gegnum Bandaríkjunum. MYND/HAG Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland
Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira