„Fela sig í pilsfaldi SA“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 31. mars 2014 19:47 Flugmálastarfsmenn samþykktu með yfirfnæfandi meirihluta að hefja verkfallsaðgerðir í næstu viku náist ekki kjarasamningar. Flug á öllum flugvöllum landsins mun fara úr skorðum verði af verkfalli. 88 prósent flugmálastarfsmanna greiddu atkvæði með því að hefja verkfallsaðgerðir náist ekki samningar. Flugmálastarfsmenn hafa boðað til verkfallsaðgerða 8. apríl næstkomandi og munu leggja niður störf frá klukkan fjögur að morgni og stendur sú aðgerð yfir í fimm klukkustundir. Á meðan mun allt flug á landinu, bæði innanlandsflug og einnig flug til og frá Keflavíkurflugvelli, leggjast niður. „Einhugurinn er mjög mikill og er það veganesti sem við förum með inn í þessar viðræður. Líkt og hefur komið fram áður þá höfum við óskað eftir því að það sé efnislega fjallað um okkar kröfugerð. Það hefur ekki enn verið gert,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins.Uppteknir að stækkun flugstöðvar Boðað er til allsherjarverkfalls þann 30. apríl næstkomandi. Kristján vonast hins vegar til að Isavia sjái að sér og semji við starfsmenn sína. „Það hefur hreinlega valdið okkur fólki óánægju að Isavia, þetta fyrirtæki sem veltir milljörðum á ári og skilar hundruðum milljónum í hagnað, skuli síðan fela sig í pilsfaldinum á Samtökum atvinnulífsins og ekki einu sinni vilja ræða efnislega kröfur starfsmanna. Isavia-menn virðast vera svo uppteknir við að stækka flugstöðina vegna fjölgun farþega til landsins að þeir hafa ekkert mátt vera að því að tala við okkur.“Aðgerðir sem bitna á almenningi Verði af verkfalli þá gæti það haft gríðarleg áhrif á komu ferðamanna til landsins, atvinnugrein sem skilar miklum tekjum í ríkissjóð. „Það er alltaf grautfúlt að þurfa að fara í aðgerðir sem bitna síðan á þeim sem eru ekki með neina aðkomu að þessari deilu. Við vinnum hins vegar á þessum flugvöllum og hvað annað getum við gert en að leggja niður störf. Við höfum reynt og verið fullir sátta að reyna að ná samkomulagi,“ segir Kristján Jóhannsson. Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Sjá meira
Flugmálastarfsmenn samþykktu með yfirfnæfandi meirihluta að hefja verkfallsaðgerðir í næstu viku náist ekki kjarasamningar. Flug á öllum flugvöllum landsins mun fara úr skorðum verði af verkfalli. 88 prósent flugmálastarfsmanna greiddu atkvæði með því að hefja verkfallsaðgerðir náist ekki samningar. Flugmálastarfsmenn hafa boðað til verkfallsaðgerða 8. apríl næstkomandi og munu leggja niður störf frá klukkan fjögur að morgni og stendur sú aðgerð yfir í fimm klukkustundir. Á meðan mun allt flug á landinu, bæði innanlandsflug og einnig flug til og frá Keflavíkurflugvelli, leggjast niður. „Einhugurinn er mjög mikill og er það veganesti sem við förum með inn í þessar viðræður. Líkt og hefur komið fram áður þá höfum við óskað eftir því að það sé efnislega fjallað um okkar kröfugerð. Það hefur ekki enn verið gert,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins.Uppteknir að stækkun flugstöðvar Boðað er til allsherjarverkfalls þann 30. apríl næstkomandi. Kristján vonast hins vegar til að Isavia sjái að sér og semji við starfsmenn sína. „Það hefur hreinlega valdið okkur fólki óánægju að Isavia, þetta fyrirtæki sem veltir milljörðum á ári og skilar hundruðum milljónum í hagnað, skuli síðan fela sig í pilsfaldinum á Samtökum atvinnulífsins og ekki einu sinni vilja ræða efnislega kröfur starfsmanna. Isavia-menn virðast vera svo uppteknir við að stækka flugstöðina vegna fjölgun farþega til landsins að þeir hafa ekkert mátt vera að því að tala við okkur.“Aðgerðir sem bitna á almenningi Verði af verkfalli þá gæti það haft gríðarleg áhrif á komu ferðamanna til landsins, atvinnugrein sem skilar miklum tekjum í ríkissjóð. „Það er alltaf grautfúlt að þurfa að fara í aðgerðir sem bitna síðan á þeim sem eru ekki með neina aðkomu að þessari deilu. Við vinnum hins vegar á þessum flugvöllum og hvað annað getum við gert en að leggja niður störf. Við höfum reynt og verið fullir sátta að reyna að ná samkomulagi,“ segir Kristján Jóhannsson.
Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fleiri fréttir Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Sjá meira