Vinirnir kannski allir látnir Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 22. ágúst 2013 18:55 Ungur sýrlenskur drengur, sem býr á Íslandi veit ekki hvort einhver vina hans er ennþá á lífi eftir öll þau átök sem hafa geisað í Sýrlandi. Talið er að um tvö þúsund manns hafi fallið í efnavopnaárás þar í landi í gær. Jamil Kouwatli flúði frá Sýrlandi hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni og býr með konu sinni og þremur drengjum og er von á lítilli stúlku á næstu dögum þar sem að konan hans er gengin 40 vikur á leið. Hann hefur áhyggjur af því að Sýrlendingar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfa frá alþjóðasamfélaginu og finnst erfitt að hugsa til þess þar sem að íbúar landsins þurfa svo sannarlega á henni að halda. „Þau eru manneskjur, við erum öll manneskjur. Ég er öruggur hér á landi og fjölskyldan mín líka, en það eru milljónir barna í Sýrlandi“, segir Jamil. Jamil og fjölskylda hans hafa misst marga ástvini í átökunum í landinu og hafa þau til dæmis ekki náð í frænku sína frá því að efnavopnaárásin átti sér stað og segir hann ástandið í landinu hrikalegt. „Sum börn fá einungis að borða einu sinni á tveggja daga fresti, sumir eru dánir því að það eru ekki til lyf. Fólk getur ekki farið neitt og getur ekki gert neitt,“ segir hann. Fleiri en 970 þúsund börn hafa verið skráð sem flóttamenn í nágrannaríkjum Sýrlands og er neyðin mikil í landinu. Öll áheit til UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn renna til neyðaraðgerðanna og ætla Jamil og synir hans að hlaupa. Þeir eru ekki einir því margir hafa skráð sig og er Jamil þeim þakklátur. Fyrir nokkrum árum léku synir Jamil sér eins og önnur börn, og gátu áhyggjulausir brosað á götum úti. Áður en fjöldskyldan flúði hingað til lands var lífið þeirra ekki þannig og búa börn í landinu við daglegan ótta og sorg. „Eftir að stríðið byrjaði var skotið á okkur. Við hættum að fara í skólann og vorum hræddir á hverjum degi og því flúðum við til Jórdaníu,“ segir Mohamed, sonur Jamil. Hann segir marga vina sína látna og að í raun viti hann ekki hvort einhverjir þeirra séu á lífi.Áheitasíða Jamils og strákanna Tengdar fréttir Loftárás á sama hverfi og varð fyrir efnavopnaárás í gær Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði í morgun loftárásir á úthverfi höfuðborgarinnar, Damaskus, þar sem stjórnarandstaðan sakar menn Assads forseta um að hafa beitt efnavopnum í gær. 22. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Ungur sýrlenskur drengur, sem býr á Íslandi veit ekki hvort einhver vina hans er ennþá á lífi eftir öll þau átök sem hafa geisað í Sýrlandi. Talið er að um tvö þúsund manns hafi fallið í efnavopnaárás þar í landi í gær. Jamil Kouwatli flúði frá Sýrlandi hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni og býr með konu sinni og þremur drengjum og er von á lítilli stúlku á næstu dögum þar sem að konan hans er gengin 40 vikur á leið. Hann hefur áhyggjur af því að Sýrlendingar fái ekki þá hjálp sem þeir þurfa frá alþjóðasamfélaginu og finnst erfitt að hugsa til þess þar sem að íbúar landsins þurfa svo sannarlega á henni að halda. „Þau eru manneskjur, við erum öll manneskjur. Ég er öruggur hér á landi og fjölskyldan mín líka, en það eru milljónir barna í Sýrlandi“, segir Jamil. Jamil og fjölskylda hans hafa misst marga ástvini í átökunum í landinu og hafa þau til dæmis ekki náð í frænku sína frá því að efnavopnaárásin átti sér stað og segir hann ástandið í landinu hrikalegt. „Sum börn fá einungis að borða einu sinni á tveggja daga fresti, sumir eru dánir því að það eru ekki til lyf. Fólk getur ekki farið neitt og getur ekki gert neitt,“ segir hann. Fleiri en 970 þúsund börn hafa verið skráð sem flóttamenn í nágrannaríkjum Sýrlands og er neyðin mikil í landinu. Öll áheit til UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn renna til neyðaraðgerðanna og ætla Jamil og synir hans að hlaupa. Þeir eru ekki einir því margir hafa skráð sig og er Jamil þeim þakklátur. Fyrir nokkrum árum léku synir Jamil sér eins og önnur börn, og gátu áhyggjulausir brosað á götum úti. Áður en fjöldskyldan flúði hingað til lands var lífið þeirra ekki þannig og búa börn í landinu við daglegan ótta og sorg. „Eftir að stríðið byrjaði var skotið á okkur. Við hættum að fara í skólann og vorum hræddir á hverjum degi og því flúðum við til Jórdaníu,“ segir Mohamed, sonur Jamil. Hann segir marga vina sína látna og að í raun viti hann ekki hvort einhverjir þeirra séu á lífi.Áheitasíða Jamils og strákanna
Tengdar fréttir Loftárás á sama hverfi og varð fyrir efnavopnaárás í gær Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði í morgun loftárásir á úthverfi höfuðborgarinnar, Damaskus, þar sem stjórnarandstaðan sakar menn Assads forseta um að hafa beitt efnavopnum í gær. 22. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Loftárás á sama hverfi og varð fyrir efnavopnaárás í gær Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði í morgun loftárásir á úthverfi höfuðborgarinnar, Damaskus, þar sem stjórnarandstaðan sakar menn Assads forseta um að hafa beitt efnavopnum í gær. 22. ágúst 2013 11:15