Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 12:00 Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sara hækkaði sig um tvö sæti frá því í fyrra þegar hún endaði í þriðja sætið. Sigurinn var líka hennar þriðji á mjög stuttum tíma eftir að hafa unnið CrossFit mót í Dublin á Írlandi á leið sinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna auk þess sem hún var „The Open“ annað árið í röð. Sigurinn í Dúbaí gaf Söru ekki aðeins enn einn farseðilinn á heimsleikana í ágúst eða enn meiri virðingu í CrossFit heiminum því okkar kona hafði einnig dágóða upphæð upp úr krafsinu. View this post on Instagram Done and dusted, two Sanctionals wins in as many weeks. @sarasigmunds #Sanctionals #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 14, 2019 at 9:48pm PST Sigurvegarinn í einstaklingskeppninni á Dubai CrossFit Championship fékk nefnilega 50 þúsund dollara í sinn hlut eða meira en 6,1 milljón íslenskra króna. Það voru hins vegar ekki einu peningarnir sem Sara vann sér inn á mótinu. Það voru líka peningaverðlaun fyrir hverja grein. Fyrstu þrír í hverri grein fengu þrjú þúsund dollara (1. sæti), tvö þúsund dollara (2. sæti) og eitt þúsund dollara (1. sæti). Auk þess var upphæð sigurvegarans hækkuð í tveimur greinum og Sara vann aðra þeirra. Sara var meðal þriggja efstu í sjö greinum af ellefu. Hún vann tvær greinar (8 þúsund dollarar), lenti í öðru sæti í þremur greinum (6 þúsund dollarar) og varð í þriðja sæti í einni gein (1 þúsund dollarar). Þessi frammistaða gaf Söru því 15 þúsund dollara í viðbót. Sara fer því heim með 65 þúsund dollara eftir þetta mót í Dúbaí eða með meira en átta milljónir íslenskra króna. Hér fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir verðlaunaféð á mótinu. View this post on Instagram Winning just one event at the 2019 Dubai CrossFit Championship could pay for your whole trip to Dubai! Check out our cash prizes for each Event as well as those for an athlete’s overall placing in the Final. #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #DCC #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Nov 18, 2019 at 11:06pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Sjá meira
Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sara hækkaði sig um tvö sæti frá því í fyrra þegar hún endaði í þriðja sætið. Sigurinn var líka hennar þriðji á mjög stuttum tíma eftir að hafa unnið CrossFit mót í Dublin á Írlandi á leið sinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna auk þess sem hún var „The Open“ annað árið í röð. Sigurinn í Dúbaí gaf Söru ekki aðeins enn einn farseðilinn á heimsleikana í ágúst eða enn meiri virðingu í CrossFit heiminum því okkar kona hafði einnig dágóða upphæð upp úr krafsinu. View this post on Instagram Done and dusted, two Sanctionals wins in as many weeks. @sarasigmunds #Sanctionals #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 14, 2019 at 9:48pm PST Sigurvegarinn í einstaklingskeppninni á Dubai CrossFit Championship fékk nefnilega 50 þúsund dollara í sinn hlut eða meira en 6,1 milljón íslenskra króna. Það voru hins vegar ekki einu peningarnir sem Sara vann sér inn á mótinu. Það voru líka peningaverðlaun fyrir hverja grein. Fyrstu þrír í hverri grein fengu þrjú þúsund dollara (1. sæti), tvö þúsund dollara (2. sæti) og eitt þúsund dollara (1. sæti). Auk þess var upphæð sigurvegarans hækkuð í tveimur greinum og Sara vann aðra þeirra. Sara var meðal þriggja efstu í sjö greinum af ellefu. Hún vann tvær greinar (8 þúsund dollarar), lenti í öðru sæti í þremur greinum (6 þúsund dollarar) og varð í þriðja sæti í einni gein (1 þúsund dollarar). Þessi frammistaða gaf Söru því 15 þúsund dollara í viðbót. Sara fer því heim með 65 þúsund dollara eftir þetta mót í Dúbaí eða með meira en átta milljónir íslenskra króna. Hér fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir verðlaunaféð á mótinu. View this post on Instagram Winning just one event at the 2019 Dubai CrossFit Championship could pay for your whole trip to Dubai! Check out our cash prizes for each Event as well as those for an athlete’s overall placing in the Final. #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #DCC #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Nov 18, 2019 at 11:06pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Sjá meira
Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30
Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08
Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00