Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja Davíðsdóttir mætti í útsendinguna frá Dubai CrossFit mótinu. Mynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum. CrossFit Mest lesið Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. Katrín Tanja var komin til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hafði eytt þar nokkrum dögum í að venjast aðstæðum og tímamismuninum. Katrín Tanja hefur verið á leiðinni til Dúbaí í mörg ár og ætlaði að keppa á Dubai CrossFit mótinu í fyrsta sinn. Ekkert varð þó að því því örlögin gripu í taumana. Hún varð hins vegar fyrir bakmeiðslum á æfingu sem á endanum urðu til þess að hún hætti við keppni. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég þurft að draga mig úr keppni vegna meiðsla,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir sem átti að vera meðal keppenda á Dubai CrossFit Championship „Bakið mitt á það til að stífna upp og hingað var tólf tíma flug. Æfingarnar gengu vel hjá mér en svo bólgnaði bakið upp fyrir nákvæmlega viku síðan,“ sagði Katrín Tanja. „Ég gat ekkert hreyft mig á föstudeginum eða laugardeginum. Þetta hefur gerst áður en þá hefur þetta lagast þegar allt hefur róast aftur,“ sagði Katrín Tanja sem missti samt bara úr laugardaginn og ætlaði að ná mótinu. Í fyrstu grein beið keppenda að lyfta þungum sandpokum og þá fann Katrín Tanja að hún væri ekki klár. „Ég vil keppa því ég elska að keppa. Ég gat bara tekið almennilega á þessum sandpokum. Þetta var ein erfiðast ákvörðunin sem ég hef tekið,“ sagði Katrín Tanja. „Ég vissi hvað væri réttast að gera ég vildi bara ekki að það væri þetta,“ sagði Katrín. Hún hjálpaði til við lýsinguna frá sjöundu greininni hjá stelpunum.
CrossFit Mest lesið Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira