Jóhanna er í sérflokki 27. febrúar 2009 03:00 Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé í sérflokki hvað vinsældir og traust á meðal almennings varðar. ,,Það er enginn vafi á því að Jóhanna er sá íslenski stjórnmálamaður sem nýtur mests trausts Íslandi og það hefur verið þannig lengi," segir Gunnar og bætir við að aðrir stjórnmálmenn standi henni langt að baki hvað það varðar. Samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins vilja rúmlega þrefalt fleiri að Jóhanna leiði Samfylkinguna í komandi þingkosningum heldur en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins. Munurinn er enn meiri ef aðeins eru skoðuð svör Samfylkingarfólks. Að mati Gunnars er könnunin lýsandi fyrir atburðarás vetrarins. Ingibjörg hafi verið í forystu í ríkisstjórn þegar flótti brast á liði Samfylkingarinnar. ,,Hún stendur fyrir það og flokkurinn var að það bil að hrynja í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og hún er gjalda þess." Gunnar segir að stjarna Ingibjargar hafi risað hæst þegar hún var borgarstjóri en hún hafi lent í miklum deilum við Sjálfstæðisflokkinn um það leyti sem hún snéri sér að landsmálunum. ,,Ingibjörg laskaðist sem stjórnmálamaður í þeim deilum og hefur aldrei notið neinna viðlíka vinsælda eftir það." Aðspurður hvort að Ingibjörg geti haldið áfram í stjórnmálum segist Gunnar ekki vita hvort að hún hafi áhuga á að halda áfram eða ekki. ,,Það fer held ég svolítið eftir því hvað Jóhanna vill gera." Þá telur Gunnar að Jón Baldvin Hannibalsson eigi ekki mikla möguleika á að verða formaður Samfylkingarinnar. Tengdar fréttir Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28 Þrefalt fleiri vilja Jóhönnu frekar en Ingibjörgu Rúmlega þrefalt fleiri vilja að að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiði Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum, en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins geri það, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 27. febrúar 2009 11:58 Kanna stöðu Ingibjargar - þingmenn vilja að hún hætti Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. 26. febrúar 2009 13:37 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé í sérflokki hvað vinsældir og traust á meðal almennings varðar. ,,Það er enginn vafi á því að Jóhanna er sá íslenski stjórnmálamaður sem nýtur mests trausts Íslandi og það hefur verið þannig lengi," segir Gunnar og bætir við að aðrir stjórnmálmenn standi henni langt að baki hvað það varðar. Samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins vilja rúmlega þrefalt fleiri að Jóhanna leiði Samfylkinguna í komandi þingkosningum heldur en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins. Munurinn er enn meiri ef aðeins eru skoðuð svör Samfylkingarfólks. Að mati Gunnars er könnunin lýsandi fyrir atburðarás vetrarins. Ingibjörg hafi verið í forystu í ríkisstjórn þegar flótti brast á liði Samfylkingarinnar. ,,Hún stendur fyrir það og flokkurinn var að það bil að hrynja í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og hún er gjalda þess." Gunnar segir að stjarna Ingibjargar hafi risað hæst þegar hún var borgarstjóri en hún hafi lent í miklum deilum við Sjálfstæðisflokkinn um það leyti sem hún snéri sér að landsmálunum. ,,Ingibjörg laskaðist sem stjórnmálamaður í þeim deilum og hefur aldrei notið neinna viðlíka vinsælda eftir það." Aðspurður hvort að Ingibjörg geti haldið áfram í stjórnmálum segist Gunnar ekki vita hvort að hún hafi áhuga á að halda áfram eða ekki. ,,Það fer held ég svolítið eftir því hvað Jóhanna vill gera." Þá telur Gunnar að Jón Baldvin Hannibalsson eigi ekki mikla möguleika á að verða formaður Samfylkingarinnar.
Tengdar fréttir Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28 Þrefalt fleiri vilja Jóhönnu frekar en Ingibjörgu Rúmlega þrefalt fleiri vilja að að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiði Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum, en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins geri það, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 27. febrúar 2009 11:58 Kanna stöðu Ingibjargar - þingmenn vilja að hún hætti Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. 26. febrúar 2009 13:37 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Ingibjörg ákveður sig í vikunni Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun síðar í vikunni greina frá áformum sínum um eigin aðkomu að íslenskum stjórnmálum í nánustu framtíð. Ingibjörg hefur verið í leyfi síðustu þrjár vikur til að jafna sig eftir veikindi undanfarinna mánaða. Óvíst hefur verið hvort að hún hafi hug á að sækjast eftir endurkjöri sem formaður Samfylkingarinnar og sem þingmaður. 25. febrúar 2009 16:28
Þrefalt fleiri vilja Jóhönnu frekar en Ingibjörgu Rúmlega þrefalt fleiri vilja að að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra leiði Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum, en að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður flokksins geri það, samkvæmt nýrri könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. 27. febrúar 2009 11:58
Kanna stöðu Ingibjargar - þingmenn vilja að hún hætti Nánir samstarfsmenn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, kanna nú stöðu hennar innan flokksins. Þingmenn eru meðal þeirra sem telja eðlilegt að hún stígi til hliðar. 26. febrúar 2009 13:37