Erlent

Fleiri líkamspartar finnast

Enn finnast líkamsleifar á svæðinu þar sem tvíburaturnarnir í New York stóðu fyrir hryðjuverkaárásinu 9.september 2001. Í gær fundu leitarmenn 15 bein eða líkamsparta til viðbótar við þá 80 sem fundust óvænt í holræsisbrunni á svæðinu á föstudag. Leit á svæðinu hefur verið hafin að nýju, en henni var hætt árið 2002 og höfðu þá 20 þúsund líkamspartar fundist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×