Telja mikilvægt að fjölga í lögreglunni vegna Bakka Sveinn Arnarsson skrifar 30. nóvember 2015 07:00 Húsavík er í umdæmi lögreglunnar á Norðausturlandi. Umdæmið er gríðarlega víðfeðmt. Að mati lögreglustjórans er mönnun í algjöru lágmarki. Fréttablaðið/GVA Bæjarráð Norðurþings telur mikilvægt að tryggja ásættanlegt þjónustustig lögreglunnar á svæðinu. Aukinn íbúafjöldi í sveitarfélaginu vegna uppbyggingar á Bakka kallar á að bætt verði í löggæslu á svæðinu. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, telur þjónustustig lögreglunnar á Húsavík of lágt. Á fundi bæjarráðs Norðurþings þann 20. nóvember síðastliðinn var staða lögreglunnar rædd. Fyrir fundinn var lagt fram minnisblað Kristjáns Þórs sem hann ritaði eftir fund með lögreglustjóra á Norðurlandi eystra, Höllu Bergþóru Björnsdóttur. Aðeins þrír lögreglumenn eru á vakt á hverjum degi hjá lögreglunni á Húsavík. Einn er á vakt frá sjö árdegis til þrjú eftir hádegi. Þá taka tveir við og eru til eitt eftir miðnætti. Kristján Þór Magnússon „Það sýnir sig að lítið má út af bregða og þá er enginn á vakt,“ segir Kristján Þór. „Svæðið sem þessi lögregla sinnir er gríðarlega stórt og fjölfarið af ferðamönnum einnig. Svo erum við á leið inn í uppbyggingartíma á Bakka með tilheyrandi hættu á slysum og óhöppum og því teljum við mikla þörf á að auka við mannskap lögreglunnar á svæðinu.“ Halla Bergþóra segir það ekkert launungarmál að lögregluembættið á Norðurlandi eystra, sem sinnir fimmtungi alls landsins að flatarmáli, sé ekki nægjanlega mannað. „Við værum til í að geta bætt við okkur um sjö starfsmönnum allt frá Fjallabyggð til Þórshafnar. Þetta er víðfeðmt svæði og við teljum mönnunina nú í algjöru lágmarki,“ segir Halla Bergþóra. „Hins vegar höfum við ekki fengið svigrúm í fjárlögum til að bæta við okkur mannskap.“ Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir umdæmið lengi hafa þurft að berjast við niðurskurð. „Eins og staðan er núna er sami lögreglufjöldi á dagvakt hér á Akureyri og var þegar bæjarlögreglan hætti störfum og lögreglan fór yfir til ríkisins, rétt eftir 1970. Það hefur fækkað í lögregluliðinu eftir hrun en einnig verður að minna á það að það fækkaði einnig á árunum fyrir hrun,“ segir Daníel. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Bæjarráð Norðurþings telur mikilvægt að tryggja ásættanlegt þjónustustig lögreglunnar á svæðinu. Aukinn íbúafjöldi í sveitarfélaginu vegna uppbyggingar á Bakka kallar á að bætt verði í löggæslu á svæðinu. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings, telur þjónustustig lögreglunnar á Húsavík of lágt. Á fundi bæjarráðs Norðurþings þann 20. nóvember síðastliðinn var staða lögreglunnar rædd. Fyrir fundinn var lagt fram minnisblað Kristjáns Þórs sem hann ritaði eftir fund með lögreglustjóra á Norðurlandi eystra, Höllu Bergþóru Björnsdóttur. Aðeins þrír lögreglumenn eru á vakt á hverjum degi hjá lögreglunni á Húsavík. Einn er á vakt frá sjö árdegis til þrjú eftir hádegi. Þá taka tveir við og eru til eitt eftir miðnætti. Kristján Þór Magnússon „Það sýnir sig að lítið má út af bregða og þá er enginn á vakt,“ segir Kristján Þór. „Svæðið sem þessi lögregla sinnir er gríðarlega stórt og fjölfarið af ferðamönnum einnig. Svo erum við á leið inn í uppbyggingartíma á Bakka með tilheyrandi hættu á slysum og óhöppum og því teljum við mikla þörf á að auka við mannskap lögreglunnar á svæðinu.“ Halla Bergþóra segir það ekkert launungarmál að lögregluembættið á Norðurlandi eystra, sem sinnir fimmtungi alls landsins að flatarmáli, sé ekki nægjanlega mannað. „Við værum til í að geta bætt við okkur um sjö starfsmönnum allt frá Fjallabyggð til Þórshafnar. Þetta er víðfeðmt svæði og við teljum mönnunina nú í algjöru lágmarki,“ segir Halla Bergþóra. „Hins vegar höfum við ekki fengið svigrúm í fjárlögum til að bæta við okkur mannskap.“ Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Akureyri, segir umdæmið lengi hafa þurft að berjast við niðurskurð. „Eins og staðan er núna er sami lögreglufjöldi á dagvakt hér á Akureyri og var þegar bæjarlögreglan hætti störfum og lögreglan fór yfir til ríkisins, rétt eftir 1970. Það hefur fækkað í lögregluliðinu eftir hrun en einnig verður að minna á það að það fækkaði einnig á árunum fyrir hrun,“ segir Daníel.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira